Gengu út eftir sigur Roman Polanski Andri Eysteinsson skrifar 29. febrúar 2020 11:28 Þónokkrar leikkonur, þar á meðal leikkonan Adele Haenel, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Kvikmynd Polanski, An Officer and a Spy, vann til þriggja César verðlauna sem eru virtustu kvikmyndaverðlaun Frakklands en myndin hlaut tólf tilnefningar. Polanski sem flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára gamalli stúlku árið áður, sá sér ekki fært um að mæta á verðlaunahátíðinni þar sem hann óttaðist um öryggi sitt.Þegar tilkynnt var um sigurvegara í flokki leikstjóra gekk leikkonan Adele Haenel úr salnum ásamt leikstjóranum Celine Sciamma. Haenel hefur sagt sögu sína sem þolandi kynferðisofbeldis í æsku. Þá var einnig mótmælt fyrir utan verðlaunahátíðina en BBC greinir frá. A l'annonce du César de la Meilleure Réalisation pour Roman Polanski ("J'accuse"), Adèle Haenel quitte la salle. Le meilleur des #César2020 > https://t.co/ipnVwouBeVpic.twitter.com/7xa0CTbU3H— CANAL+ (@canalplus) February 28, 2020 Leikkonan Florence Foresti sem var kynnir á hátíðinni sneri ekki aftur á sviðið eftir sigur Polanski og sagði á Instagram síðu sinni að málið væri ógeðfellt.Ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands hafa einnig gagnrýnt Polanski. Jafnréttismálaráðherrann Marlene Schiappa hafði fordæmt tilnefningar. „Það er ómögulegt að heill salur af fólki standi upp og hylli mann sem hefur margsinnis verið sakaður um nauðgun.“ Menningarmálaráðherrann sagði einnig að það liti illa út ef Polanski ynni verðlaunin þar sem að það þurfi að taka harða afstöðu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Bíó og sjónvarp Frakkland MeToo Verðlaun Tengdar fréttir Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15 Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05 Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Þónokkrar leikkonur, þar á meðal leikkonan Adele Haenel, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Kvikmynd Polanski, An Officer and a Spy, vann til þriggja César verðlauna sem eru virtustu kvikmyndaverðlaun Frakklands en myndin hlaut tólf tilnefningar. Polanski sem flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára gamalli stúlku árið áður, sá sér ekki fært um að mæta á verðlaunahátíðinni þar sem hann óttaðist um öryggi sitt.Þegar tilkynnt var um sigurvegara í flokki leikstjóra gekk leikkonan Adele Haenel úr salnum ásamt leikstjóranum Celine Sciamma. Haenel hefur sagt sögu sína sem þolandi kynferðisofbeldis í æsku. Þá var einnig mótmælt fyrir utan verðlaunahátíðina en BBC greinir frá. A l'annonce du César de la Meilleure Réalisation pour Roman Polanski ("J'accuse"), Adèle Haenel quitte la salle. Le meilleur des #César2020 > https://t.co/ipnVwouBeVpic.twitter.com/7xa0CTbU3H— CANAL+ (@canalplus) February 28, 2020 Leikkonan Florence Foresti sem var kynnir á hátíðinni sneri ekki aftur á sviðið eftir sigur Polanski og sagði á Instagram síðu sinni að málið væri ógeðfellt.Ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands hafa einnig gagnrýnt Polanski. Jafnréttismálaráðherrann Marlene Schiappa hafði fordæmt tilnefningar. „Það er ómögulegt að heill salur af fólki standi upp og hylli mann sem hefur margsinnis verið sakaður um nauðgun.“ Menningarmálaráðherrann sagði einnig að það liti illa út ef Polanski ynni verðlaunin þar sem að það þurfi að taka harða afstöðu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi.
Bíó og sjónvarp Frakkland MeToo Verðlaun Tengdar fréttir Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15 Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05 Mest lesið Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Orð ársins vísar til rotnunar heilans Lífið Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Lífið Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28
Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56
Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15
Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05