Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir keyrir upp stemmninguna á mótinu í fyrra. Mynd/Instagram/reykjavikcrossfitchampionship Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni. CrossFit Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Sjá meira
Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni.
CrossFit Mest lesið Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Íslenski boltinn „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Körfubolti Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Handbolti „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Körfubolti Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Handbolti „Við erum frábærir sóknarlega“ Handbolti Fleiri fréttir Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Mist Funa komin heim „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Lemina sviptur fyrirliðabandinu Svíar tóku fimmta sætið Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Bronny með persónulegt stigamet Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Sjá meira