Þjálfari Frederiks fékk boltann í höfuðið á æfingu og er frá út árið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2020 07:00 Christian Nielsen í leik gegn Midtjylland fyrr á þessari leiktíð. Jan Christensen / FrontzoneSport Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fyrir rúmri viku síðan fékk Nielsen boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing sem hefur haldið honum frá vellinum. Hann missti af leiknum gegn Slagelse í dönsku bikarkeppninni og nú hefur Lyngby staðfest að Nielsen geti ekki stýrt liðinu það sem eftir er af árinu 2020. „Ég er miður mín að geta ekki verið í kringum liðið og ég sakna hversdagsins í félaginu. En stundum fær maður ekki val og það rétta fyrir mig núna er að passa upp á heilsuna og fá ró og næði næstu vikurnar,“ sagði Nielsen. Lyngby er í bullandi fallbaráttu en Frederik Schram, markvörðurinn íslenski, er á mála hjá félaginu. Carit Falch, U19-ára þjálfari félagsins, mun stýra liðinu í komandi leikjum. Fyrsti leikur hans verður á föstudaginn er annað Íslendingalið í fallbaráttunni, Horsens með Kjartan Henry Finnbogason og Ágúst Eðvald Hlynsson, kemur í heimsókn til Lyngby. Den hovedskade, Christian Nielsen har pådraget sig ved at blive ramt af en bold på klos hold, er desværre meget alvorlig, og han er derfor sygemeldt. Den erfarne træner Carit Falch vikarierer for ham. Læs mere her: https://t.co/OocSgEMaiu#SammenforLyngby pic.twitter.com/356kHVlVhO— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 18, 2020 Danski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Sjá meira
Christian Nielsen, þjálfari Lyngby í danska boltanum, mun ekki stýra liðinu út árið eftir að hafa fengið bolta í höfuðið á æfingu. Fyrir rúmri viku síðan fékk Nielsen boltann í höfuðið af stuttu færi á æfingu og fékk heilahristing sem hefur haldið honum frá vellinum. Hann missti af leiknum gegn Slagelse í dönsku bikarkeppninni og nú hefur Lyngby staðfest að Nielsen geti ekki stýrt liðinu það sem eftir er af árinu 2020. „Ég er miður mín að geta ekki verið í kringum liðið og ég sakna hversdagsins í félaginu. En stundum fær maður ekki val og það rétta fyrir mig núna er að passa upp á heilsuna og fá ró og næði næstu vikurnar,“ sagði Nielsen. Lyngby er í bullandi fallbaráttu en Frederik Schram, markvörðurinn íslenski, er á mála hjá félaginu. Carit Falch, U19-ára þjálfari félagsins, mun stýra liðinu í komandi leikjum. Fyrsti leikur hans verður á föstudaginn er annað Íslendingalið í fallbaráttunni, Horsens með Kjartan Henry Finnbogason og Ágúst Eðvald Hlynsson, kemur í heimsókn til Lyngby. Den hovedskade, Christian Nielsen har pådraget sig ved at blive ramt af en bold på klos hold, er desværre meget alvorlig, og han er derfor sygemeldt. Den erfarne træner Carit Falch vikarierer for ham. Læs mere her: https://t.co/OocSgEMaiu#SammenforLyngby pic.twitter.com/356kHVlVhO— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 18, 2020
Danski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Sjá meira