Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2020 06:00 Jón Arnór Stefánsson velur bestu augnablik sín á ferlinum. vísir/daníel Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Jón Arnór Stefánsson verður gestur Rikka G í Sportinu í kvöld þar sem þessi magnaði körfuboltamaður mun meðal annars velja bestu augnablikin á sínum farsæla ferli, bestu samherjana og erfiðustu mótherjana. Á Stöð 2 Sport í dag verður annars ýmislegt að sjá; leiki úr enska og ítalska fótboltanum, leiki úr Olís-deild karla í vetur, Goðsagnaþáttinn um Tryggva Guðmundsson og fleira. Stöð 2 Sport 2 Dagurinn mun snúast um NBA-deildina á Stöð 2 Sport 3 í dag. Þar verða sýndir þættir um nokkrar af helstu hetjum deildarinnar í gegnum tíðina, eins og Michael Jordan, Wilt Chamberlain, Charles Barkley og fleiri. Þá verður sýnd fimm þátta sería um NBA-deildina á 10. áratug síðustu aldar, miklu blómaskeiði í sögu hennar, og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sjö úrslitaleikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sýndir í heild sinni. Þar á meðal eru úrslitaleikir Barcelona og Manchester United árin 2009 og 2011, leikur Bayern München og Inter árið 2010 og dagurinn hefst á „kraftaverkinu í Istanbúl“ þegar Liverpool og AC Milan mættust árið 2005. Stöð 2 eSport Það verður bein útsending í kvöld frá viðureign KR White og Dusty í Vodafone-deildinni og hefst hún kl. 19.45. Áður verður hægt að horfa á viðureign Fylkis og Þórs Akureyri í Counter-Strike auk útsendinga frá fleira efni, til að mynda góðgerðaviðburði þar sem keppt var í Gran Turismo kappakstursleiknum. Þá verður vináttulandsleikur Íslands og Rúmeníu í FIFA endursýndur. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Golf í dag. Sýnd verða mót hvers árs á árunum 2011-2017. Einvígið á Nesinu er góðgerðamót þar sem tíu af bestu kylfingum Íslands mætast og leika níu holur, og fellur einn úr leik á hverri holu. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Dominos-deild karla NBA Meistaradeild Evrópu Rafíþróttir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Fótbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Fleiri fréttir Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Sjá meira