Portúgal hafði betur gegn Alsír, endurkomusigur Svía og Frakkar með fullt hús Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 18:30 Það var hart barist í leik Frakka og Sviss í dag. Mjótt var á munum. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Portúgal mun taka með sér fjögur stig í milliriðla eftir að liðið tryggði sér toppsætið í F-riðlinum með 26-19 sigri á Alsír í dag. Portúgal leiddi 14-9 í hálfleik. Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti