NASA birtir myndband af lendingu Preseverance á Mars Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. febrúar 2021 23:03 Vélmennið lenti á Mars fimmtudaginn 18. febrúar 2021. Getty/NASA NASA birti í dag myndband af sögulegri lendingu vélmennisins Preseverance á Mars í síðustu viku. Myndbandið sýnir síðustu mínúturnar af, að margra mati spennuþrungnum, aðdragandanum að lendingunni og af lendingunni sjálfri þegar hjól vélmennisins, eða geimjeppans, snertu loks yfirborð plánetunnar. Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins. Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Funda áfram á morgun Innlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira
Vélmennið lenti á Mars eftir rúmlega hálfs árs ferðalag á fimmtudaginn en það mun safna upplýsingum í því skyni að reyna að komast að því hvort líf hafi einhvern tímann verið á plánetunni. Sjö myndavélar voru festar á vélmennið sem sérstaklega voru hugsaðar til að mynda lendinguna. Myndirnar eru mikilvæg heimild og rannsóknargagn fyrir vísindamenn sem vinna að því að gera tæknina enn betri fyrir framtíðar leiðangra á Mars. Myndbandið má sjá hér að neðan en mikil fagnaðarlæti brutust út meðal starfsfólks NASA sem vann að verkefninu þegar lendingin heppnaðist. „Þetta er í fyrsta sinn sem við höfum raunverulega getað fangað viðburð sem þennan, lendingu geimfarartækis á Mars,“ sagði Mike Watkins, forstjóri Jet Propulsion-rannsóknarstofnunarinnar í Kaliforníu þar sem verkefni NASA sem tengjast Mars fara fram, í samtali við blaðamenn. „Við getum lært eitthvað með því að skoða hvernig bíllinn virkaði með hjálp myndbandanna. En mikilvægur þáttur í þessu er að taka ykkur með okkur í ferðalagið,“ sagði Watkins.
Mars Geimurinn Vísindi Bandaríkin Mest lesið Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Erlent Funda áfram á morgun Innlent Sánan í Vesturbæ rifin Innlent Fleiri fréttir Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Sjá meira