„Sagði engin neitt þegar hún lá þarna“ Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2021 16:43 Andrea Rán Hauksdóttir, lengst til vinstri, á æfingu íslenska landsliðsins á Ítalíu. @footballiceland Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segir enga í ítalska liðinu hafa kvartað yfir jöfnunarmarki Íslands í vináttulandsleiknum í dag, þó að leikmaður liðsins hafi legið á vellinum vegna smávægilegra meiðsla. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði mark Íslands, í 1-1 jafnteflinu, á 40. mínútu. Hún hafði í aðdragandanum unnið návígi við leikmann Ítalíu sem lá eftir. Þorsteinn og Andrea Rán Hauksdóttir voru sammála um að ekki hefði verið tilefni til að stoppa leikinn með því að senda boltann út fyrir hliðarlínu. „Stoppa og ekki stoppa? Það var ansi mikið af atvikum þar sem hefði átt að stoppa leikinn. Það var ekki stoppað þegar Karólína fékk höfuðmeiðsli. Ég gat ekki séð að það ætti að stoppa. Áfram gakk, við héldum áfram, Berglind lagði boltann á Karólínu og hún kláraði færið þvílíkt vel,“ sagði Andrea. „Það sagði engin neitt þegar hún lá þarna,“ sagði Þorsteinn, aðspurður hvort þær ítölsku hefðu kvartað eitthvað. „Það er dómarans að stoppa þetta,“ benti Þorsteinn á. „Þetta voru ekki alvarleg meiðsli og hún var staðin upp þegar boltinn var kominn á miðjuna. Þetta var ekkert til að stoppa leikinn út af.“ EM 2021 í Englandi Mest lesið Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Verður áfram í grænu næsta sumar Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Sjá meira
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði mark Íslands, í 1-1 jafnteflinu, á 40. mínútu. Hún hafði í aðdragandanum unnið návígi við leikmann Ítalíu sem lá eftir. Þorsteinn og Andrea Rán Hauksdóttir voru sammála um að ekki hefði verið tilefni til að stoppa leikinn með því að senda boltann út fyrir hliðarlínu. „Stoppa og ekki stoppa? Það var ansi mikið af atvikum þar sem hefði átt að stoppa leikinn. Það var ekki stoppað þegar Karólína fékk höfuðmeiðsli. Ég gat ekki séð að það ætti að stoppa. Áfram gakk, við héldum áfram, Berglind lagði boltann á Karólínu og hún kláraði færið þvílíkt vel,“ sagði Andrea. „Það sagði engin neitt þegar hún lá þarna,“ sagði Þorsteinn, aðspurður hvort þær ítölsku hefðu kvartað eitthvað. „Það er dómarans að stoppa þetta,“ benti Þorsteinn á. „Þetta voru ekki alvarleg meiðsli og hún var staðin upp þegar boltinn var kominn á miðjuna. Þetta var ekkert til að stoppa leikinn út af.“
EM 2021 í Englandi Mest lesið Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Sport Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Sport Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Enski boltinn Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Gekk á hnjánum yfir allan völlinn Andlitið dettur af sumum: Mourinho hrósaði dómaranum eftir tapleik Sjáðu frábær tilþrif Cecilíu í sögulegum leik á San Siro Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Neuer spilar ekki fleiri leiki á árinu 2024 Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Verður áfram í grænu næsta sumar Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Sjá meira