Tiger kominn á fætur með traustan vin sér við hlið Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2021 10:30 Woods segir hundinn Bugs reynast sér vel í endurhæfingunni. Getty Images/Mike Ehrmann Kylfingurinn Tiger Woods var aftur mættur á golfvöllinn í gær eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi í febrúar. Woods var þó ekki að slá, enda á hækjum eftir að hafa fótbrotnað illa í slysinu. Woods missti stjórn á bíl sínum á hraðbraut í Kaliforníu þann 23. febrúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði illa og þurfti vegna þess að fara í aðgerð. Hann birti fyrstu myndina af sér eftir slysið í gærkvöld þar sem hann sést á hækjum ásamt hundi sínum, Bugs. „Golfbrautin mín er á betri leið en ég. En það er gott að hafa traustan endurhæfingarfélaga sér við hlið, besti vinur mannsins.“ segir Woods við myndina sem hann deildi á Instagram í gærkvöld. Woods er á meðal sigursælustu kylfinga sögunnar. Hann hefur unnið 15 risatitla, síðast Masters-mótið árið 2019, og deilir meti Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótaröðinni, 82 talsins. View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods) Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11. mars 2021 09:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. 9. apríl 2021 10:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Woods missti stjórn á bíl sínum á hraðbraut í Kaliforníu þann 23. febrúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði illa og þurfti vegna þess að fara í aðgerð. Hann birti fyrstu myndina af sér eftir slysið í gærkvöld þar sem hann sést á hækjum ásamt hundi sínum, Bugs. „Golfbrautin mín er á betri leið en ég. En það er gott að hafa traustan endurhæfingarfélaga sér við hlið, besti vinur mannsins.“ segir Woods við myndina sem hann deildi á Instagram í gærkvöld. Woods er á meðal sigursælustu kylfinga sögunnar. Hann hefur unnið 15 risatitla, síðast Masters-mótið árið 2019, og deilir meti Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótaröðinni, 82 talsins. View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods)
Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11. mars 2021 09:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. 9. apríl 2021 10:30 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11. mars 2021 09:30
Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00
Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31
Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. 9. apríl 2021 10:30