Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 22:16 Pétur Theódór [fyrir miðju] og Björn Guðjónsson [til vinstri] skoruðu mörk Gróttu í kvöld. Eyjólfur Garðarson Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu. Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu.
Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Sport Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Enski boltinn Markvörður City: „Liverpool ekki besti hlutinn af Bretlandi“ Enski boltinn Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Handbolti Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Formúla 1 Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira