Herða takmarkanir í Frakklandi en bara fyrir óbólusetta Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 13. júlí 2021 08:30 Macron flutti sjónvarpsávarp þar sem hann kynnti fyrirhugaðar aðgerðir sínar. Getty/Chesnot Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur kynnt hertar aðgerðir í landinu til að koma í veg fyrir aðra bylgju faraldursins. Þær munu einungis ná til þeirra sem ekki eru bólusettir. Hann ætlar einnig að skylda alla heilbrigðisstarfsmenn í landinu til að fara í bólusetningu. Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Framvegis verður fólk að sýna fram á ónæmisvottorð eða neikvætt Covid-19 próf til að komast inn á flesta fjölmenna staði og viðburði. Hið svonefnda Delta-afbrigði veirunnar hefur dreift sér hratt í Frakklandi. Opnuðu skemmtistaði Aðgerðirnar kynnti Macron aðeins þremur dögum eftir að skemmtistöðum var leyft að opna aftur í Frakklandi. Margir túlkuðu þá opnun sem mikil tímamót í baráttunni við veiruna og töldu að tímum takmarkana og lokana væri nú lokið í landinu. Macron ávarpaði þjóðina síðan í sjónvarpinu þar sem hann brýndi mikilvægi bólusetninga fyrir Frökkum. Þar kvaðst hann ætla að innleiða nýja löggjöf sem skyldaði alla heilbrigðisstarfsmenn til að vera búnir að láta bólusetja sig fyrir 15. september næstkomandi. Markmiðið nú væri að innleiða takmarkanir sem næðu aðeins til óbólusettra en ekki til allra. Frá og með 21. júlí verða því allir sem vilja komast inn á menningarviðburði eða í skemmtigarða að sýna fram á vottorð og í ágúst munu fleiri staðir krefjast þess sama af gestum sínum, til dæmis veitingastaðir, verslunarmiðstöðvar, spítalar, öldrunarheimili og almenningssamgöngur sem fara langar leiðir. Einnig hyggjast frönsk stjórnvöld fara að rukka fyrir PCR-próf en þau hafa hingað til verið gjaldfrjáls.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira