Tónlist bönnuð á Mykonos vegna Covid Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2021 13:25 Nú má hvergi spila tónlist á almannafæri á Mykonos í Grikklandi. Getty/Nicolas Economou Yfirvöld í Grikklandi tilkynntu í dag nýjar takmarkanir vagna kórónuveirufaraldursins. Takmarkanirnar eiga við grísku ferðamannaeyjuna Mykonos en þær fela í sér meðal annars bann við tónlist á veitingastöðum og krám. Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sjá meira
Mykonos er einn vinsælasti ferðamannastaður Grikklands, sérstaklega fyrir þá efnameiru, og halda meira en milljón ferðamenn til eyjunnar hvert sumar, þar á meðal Hollywood-stjörnur, fyrirsætur og heimsfrægir íþróttamenn. Fréttastofa Reuters greinir frá. Fjöldi fólks á eyjunni greindist smitaður af kórónuveirunni í vikunni og ákváðu yfirvöld því að grípa til óhefðbundinna aðferða til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar. Tónlist er því bönnuð á almannafæri allan sólarhringinn á eyjunni og þeir sem þurfa að ferðast á milli staða, annað hvort vegna vinnu eða heilsu sinnar vegna, mega aðeins ferðast á milli klukkan eitt og sex eftir miðnætti. Reglurnar gilda til 26. júlí næstkomandi. Ferðamannaiðnaðurinn telur um tuttugu prósent gríska hagkerfisins og hafa yfirvöld lýst því yfir að landið stóli á stríðan straum ferðamanna til að halda jafnvægi í hagkerfinu. Efnahagur landsins tók mikið högg á síðasta ári þegar nánast engir ferðamenn komu til landsins. Fjöldi smita hefur farið vaxandi í Grikklandi undanfarnar vikur og hafa grísk yfirvöld gripið til þess ráðs að skylda heilbrigðisstarfsmenn til að mæta í bólusetningu. Þá hafa ýmsar aðrar takmarkanir tekið gildi, þar á meðal mega aðeins bólusettir fara á veitingastaði og skemmtistaði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grikkland Tónlist Mest lesið Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sjá meira