Rannsaka hvort viðbrögð fyrrverandi ráðherra í upphafi faraldursins hafi verið saknæm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 22:50 Agnès Buzyn var heilbrigðisráðherra Frakklands þegar faraldurinn skall á. Daniel Pier/NurPhoto via Getty Images) Sérstakur rannsóknarréttur franska lýðveldisins rannsakar nú hvort sækja eigi Agnès Buzyn, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Frakklands, til saka vegna viðbragða hennar í upphafi kórónuveirufaraldursins. Rétturinn segist nú vera að rannsaka hvort að Buzyn hafi ógnað heilsu annarra og hvort að henni hafi mistekist að takast á við neyðarástand í upphafi kórónuveirufaraldursins snemma síðasta árs. Buzyn var heilbrigisráðherra í ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta Frakklands, frá árinu 2017 til febrúar árið 2020 þegar hún sagði af sér til að bjóða sig fram til borgarstjóra Parísarborgar, en þar hafði hún ekki erindi sem erfiði. Í frétt BBC segir að rannsóknarrétturinn hafi haft viðbragð stjórnvalda í upphafi faraldursins til rannsóknar undanfarma mánuði. Það sem helst hafi vakið áhuga saksóknara á Buzyn séu staðhæfingar hennar eftir að hún lét af embætti að hún hafi sem ráðherra vitað að neyðarástand myndi skapast. Segir í frétt BBC að þetta sé þvert á það sem hún sagði er hún gegndi embætti ráðherra í upphafi faraldurs. Þá hafi hún staðhæft að ríkisstjórnin væri með hlutina undir stjórn. Sjálf segir Buzyn að hún myndi fagna því að fá tækifæri til þess að útskýra hennar hlið svo koma mætti sannleikanum á hreint. Hún hafi fulla trú á því að ákvarðanir hennar og ríkisstjórnarinnar í upphafi faraldursins standist skoðun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Rétturinn segist nú vera að rannsaka hvort að Buzyn hafi ógnað heilsu annarra og hvort að henni hafi mistekist að takast á við neyðarástand í upphafi kórónuveirufaraldursins snemma síðasta árs. Buzyn var heilbrigisráðherra í ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta Frakklands, frá árinu 2017 til febrúar árið 2020 þegar hún sagði af sér til að bjóða sig fram til borgarstjóra Parísarborgar, en þar hafði hún ekki erindi sem erfiði. Í frétt BBC segir að rannsóknarrétturinn hafi haft viðbragð stjórnvalda í upphafi faraldursins til rannsóknar undanfarma mánuði. Það sem helst hafi vakið áhuga saksóknara á Buzyn séu staðhæfingar hennar eftir að hún lét af embætti að hún hafi sem ráðherra vitað að neyðarástand myndi skapast. Segir í frétt BBC að þetta sé þvert á það sem hún sagði er hún gegndi embætti ráðherra í upphafi faraldurs. Þá hafi hún staðhæft að ríkisstjórnin væri með hlutina undir stjórn. Sjálf segir Buzyn að hún myndi fagna því að fá tækifæri til þess að útskýra hennar hlið svo koma mætti sannleikanum á hreint. Hún hafi fulla trú á því að ákvarðanir hennar og ríkisstjórnarinnar í upphafi faraldursins standist skoðun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26