KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2021 16:00 Það var mikil gleði eftir að ljóst varð að KV myndi leika í Lengjudeildinni að ári. Hilmar Þór KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira