Sara kvaddi Simba sinn og verður í Dúbaí þangað til í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir og Simbi á góðri stundu. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar ekki að eyða næstu mánuðum hér heima á klakanum heldur er hún flogin suður á bóginn þar sem næstu mánuður fara að koma sér í keppnisform fyrir fyrsta mótið sitt eftir krossbandsslit. Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl. CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Í beinni: Man. Utd - Nott. Forest | Ætlar United að klifra upp töfluna? Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Guðmundur skákaði Arnóri Diljá með þrennu í bikarsigri Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Sjá meira
Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl.
CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Í beinni: Man. Utd - Nott. Forest | Ætlar United að klifra upp töfluna? Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Guðmundur skákaði Arnóri Diljá með þrennu í bikarsigri Kolbeinn mætir Bubu í kvöld: „Stefni á að klára bardagann snemma“ Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Sjá meira
Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30
Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31
Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31