Sara kvaddi Simba sinn og verður í Dúbaí þangað til í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir og Simbi á góðri stundu. Instagram/@sarasigmunds CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir ætlar ekki að eyða næstu mánuðum hér heima á klakanum heldur er hún flogin suður á bóginn þar sem næstu mánuður fara að koma sér í keppnisform fyrir fyrsta mótið sitt eftir krossbandsslit. Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl. CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Fótbolti Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Fótbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvíkurkonur sterkari í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Í beinni: Atalanta - Real Madrid | Meistararnir í miklum vanda Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Sýndi ljóta áverka eftir fallið Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Guðmundur bætti tuttugu og fimm ára gamalt met Arnar Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sjá meira
Sara er við það að fá grænt ljóst til að fara að æfa af fullum krafti og hún hefur staðfest þátttöku á Dubai CrossFit Championship boðsmótinu þar sem hún var í hópi tuttugu bestu CrossFit kvenna sem fékk boð um að keppa Dúbaí. Þetta verður fyrsta mót Söru síðan hún sleit krossband í mars og fór í aðgerð í apríl. Sara sagði frá því á Instagram síðu sinni um helgina að hún ætlaði að fara strax til Dúbaí tveimur og hálfum mánuði fyrir mótið sem fer fram 16. til 18. desember. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Á morgun flýg ég til London og svo áfram til Dúbaí þar sem ég mun halda mig að mestu leyti fram að jólum,“ skrifaði Sara sem fór út í gær sunnudag. „Ég er að nýta síðustu stundirnar sem ég hef með Simba en hann verður hjá mömmum og pabba á meðan ég er í burtu,“ skrifaði Sara og er þar að tala um hvolpinn sem hún fékk á dögunum. Þetta er annar hundurinn hennar en Sara missti Mola sinn í sumar þegar hann varð fyrir bíl.
CrossFit Tengdar fréttir Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30 Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31 Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31 Mest lesið Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Formúla 1 Sýndi ljóta áverka eftir fallið Sport Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Íslenski boltinn Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Fótbolti Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Handbolti Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fótbolti Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Handbolti Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Fótbolti „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvíkurkonur sterkari í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Í beinni: Atalanta - Real Madrid | Meistararnir í miklum vanda Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Sýndi ljóta áverka eftir fallið Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Þakklátur Slot og glaður yfir að vera líkt við goðsögn Guðmundur bætti tuttugu og fimm ára gamalt met Arnar Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Besta ár Júlíusar til þessa: „Búin að vera smá geðshræring síðan í sumar“ Játar sök eftir að hafa banað eiginkonu sinni Félagi Alberts fær bjargráð en má þá ekki spila á Ítalíu Missti tönn en fann hana á vellinum „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Breyta landsliðsbúningnum sínum eftir flótta forsetans Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sjá meira
Sara staðfestir þátttöku sína í eyðimerkurmótinu á aðventunni Sara Sigmundsdóttir mun væntanlega keppa á sínu fyrsta CrossFit móti í desember eftir krossbandsslitið í mars. Hún staðfesti um helgina þátttöku sína á Dubai CrossFit Championship. 27. september 2021 08:30
Þrjár vikur í græna ljósið hjá Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er farin að telja niður í þá stund sem hún má fara að taka almennilega á því í lyftingarsalnum. 23. september 2021 08:31
Fjórum Íslendingum boðið á CrossFit mót í eyðimörkinni rétt fyrir jólin Ísland á fjóra af þeim fjörutíu CrossFit keppendum sem fengu eftirsótt boð að taka þátt í Dubai CrossFit Championship í desember. 22. september 2021 08:31