Hollendingar grípa í taumana vegna mikillar fjölgunar smitaðra Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2021 10:40 Mikið álag er á hollensk sjúkrahús vegna uppgangs faraldursins. Stjórnvöld ætla að grípa í taumana í dag. Vísir/EPA Eigendum öldurhúsa og veitingastaða verður gert að loka þeim snemma og íþróttaviðburðir verða haldnir fyrir luktum dyrum með nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem stendur til að kynna í Hollandi í dag. Met var slegið yfir fjölda smitaðra á einum degi í Hollandi í gær. Búist er við því að nýju takmarkanirnar verði til þriggja vikna og taki gildi á morgun. Fólk verður hvatt til að vinna heima hjá sér eins mikið og það getur og engir áhorfendur fá að vera á kappleikjum, þar á meðal knattspyrnuleikjum. Skólar, leikhús og kvikmyndahús verða áfram opin, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mark Rutte, starfandi forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans tekur endanlega ákvörðun um aðgerðirnar á fundi í dag en til stendur að kynna niðurstöðuna á blaðamannafundi síðdegis. Ekki er ljóst hvort að stjórnin fari að tillögu farsóttanefndar um að takmarka aðgang óbólusettra að opinberum stöðum eftir að takmörkunum lýkur. Fjölgun smitaðra frá því að sóttvarnaaðgerðum var aflétt seint í september hefur sett álag á sjúkrahús landsins sem hafa þurf að draga úr annarri þjónustu til að annast Covid-sjúklinga. Faraldurinn er í vexti víða í Evrópu, þar á meðal á Íslandi. Búist er við að hertar sóttvarnaaðgerðir verði kynntar í dag. Í Austurríki ætla stjórnvöld að koma á verulegum takmörkunum fyrir óbólusetta og í Þýskalandi hefur nýtt met verið sett yfir fjölda smitaðra dag eftir dag í þessari viku. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59 Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira
Met var slegið yfir fjölda smitaðra á einum degi í Hollandi í gær. Búist er við því að nýju takmarkanirnar verði til þriggja vikna og taki gildi á morgun. Fólk verður hvatt til að vinna heima hjá sér eins mikið og það getur og engir áhorfendur fá að vera á kappleikjum, þar á meðal knattspyrnuleikjum. Skólar, leikhús og kvikmyndahús verða áfram opin, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mark Rutte, starfandi forsætisráðherra, og ríkisstjórn hans tekur endanlega ákvörðun um aðgerðirnar á fundi í dag en til stendur að kynna niðurstöðuna á blaðamannafundi síðdegis. Ekki er ljóst hvort að stjórnin fari að tillögu farsóttanefndar um að takmarka aðgang óbólusettra að opinberum stöðum eftir að takmörkunum lýkur. Fjölgun smitaðra frá því að sóttvarnaaðgerðum var aflétt seint í september hefur sett álag á sjúkrahús landsins sem hafa þurf að draga úr annarri þjónustu til að annast Covid-sjúklinga. Faraldurinn er í vexti víða í Evrópu, þar á meðal á Íslandi. Búist er við að hertar sóttvarnaaðgerðir verði kynntar í dag. Í Austurríki ætla stjórnvöld að koma á verulegum takmörkunum fyrir óbólusetta og í Þýskalandi hefur nýtt met verið sett yfir fjölda smitaðra dag eftir dag í þessari viku.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59 Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira
Austurríkismenn horfa fram á útgöngubann fyrir óbólusetta Yfirvöld í Austurríki eru sögð örfáum dögum frá því að koma á útgöngubanni fyrir óbólusetta. Metfjöldi greindist með Covid-19 í landinu á síðustu 24 klukkustundum, eða 11.975. 12. nóvember 2021 07:59
Met dag eftir dag í „faraldri óbólusettra“ í Þýskalandi Fleiri en fimmtíu þúsund manns greindust smitaðir af Covid-19 í Þýskalandi í gær og var það fjórða daginn í röð sem nýtt met yfir fjölda smitaðra á einum degi var slegið. Yfirvöld hafa lýst þessari bylgju sem „faraldri óbólusettra“. 11. nóvember 2021 08:49