Ekki fleiri greinst smitaðir á Alþingi Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2021 09:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Sigmar Guðmundsson eru bæði í einangrun eftir að hafa greinst með COVID-19. Vísir/Vilhelm Ekki hafa fleiri þingmenn eða starfsmenn Alþingis greinst með kórónuveiruna síðan á laugardag. Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Staðan er því enn þannig að sex þingmenn og fjórir starfsmenn þingsins eru smitaðir og í einangrun. Um helgina var greint frá því að allir fimm þingmenn Viðreisnar – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Sigmar Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson og Hanna Katrín Friðriksson – auk Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, hafi greinst með kórónuveiruna, auk fjögurra starfsmanna þingsins. Sérstakur þingfundur verður haldinn klukkan níu þar sem fimm nýir varaþingmenn munu skrifa undir drengskaparheit. Jón Steindór Valdimarsson, varaþingmaður Viðreisnar, tekur einnig sæti á þingi í dag en hafur áður skrifað undir slíkt drengskaparheit, enda fyrrverandi þingmaður. Þórunn Wolfram Pétursdóttir tekur sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðbrand Einarsson, Elín Anna Gísladóttir tekur sæti fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Thomas Möller fyrir Sigmar Guðmundsson, Daði Már Kristóferssson fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þá tekur Viktor Stefán Pálsson sæti sem varamaður fyrir Oddnýju G. Harðardóttur. Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15 Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi Sjá meira
Þetta staðfestir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Staðan er því enn þannig að sex þingmenn og fjórir starfsmenn þingsins eru smitaðir og í einangrun. Um helgina var greint frá því að allir fimm þingmenn Viðreisnar – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Sigmar Guðmundsson, Guðbrandur Einarsson og Hanna Katrín Friðriksson – auk Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, hafi greinst með kórónuveiruna, auk fjögurra starfsmanna þingsins. Sérstakur þingfundur verður haldinn klukkan níu þar sem fimm nýir varaþingmenn munu skrifa undir drengskaparheit. Jón Steindór Valdimarsson, varaþingmaður Viðreisnar, tekur einnig sæti á þingi í dag en hafur áður skrifað undir slíkt drengskaparheit, enda fyrrverandi þingmaður. Þórunn Wolfram Pétursdóttir tekur sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Guðbrand Einarsson, Elín Anna Gísladóttir tekur sæti fyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, Thomas Möller fyrir Sigmar Guðmundsson, Daði Már Kristóferssson fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson og Jón Steindór Valdimarsson fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur. Þá tekur Viktor Stefán Pálsson sæti sem varamaður fyrir Oddnýju G. Harðardóttur.
Alþingi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15 Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15 Mest lesið Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Ég ætla að standa mig betur“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Veður Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Halla fær formenn flokkanna á sinn fund Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Leita einstaklings sem grunaður er um líkamsárás Margir möguleikar á þriggja flokka stjórn Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi „Ég ætla að standa mig betur“ „Elstu menn muna vart eftir svo miklum ís“ Bjarni og Sigmundur segja eðlilegt að Kristrún fái fyrst umboð „Vinstri vængurinn er í raun og veru úti“ „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ „Ekkert sérstök upplifun“ og „ákveðinn léttir“ að missa þingsæti Vatnsstaðan ekki verið hærri frá flóðinu 2006 Flokkssystkin ætla samferða í vinnuna og Vinstri græn syrgja Formenn gera upp kosningaúrslitin í beinni á Stöð 2 Kveikt í póstkössum og blaðagámi Embætti og stöður sem losna eftir kosningar Óviss með framtíð sína innan Pírata Lokatölur í Suðvesturkjördæmi: Willum Þór úti í kuldanum Brynjar hvetur flokk sinn til að fara í naflaskoðun Eldur í íbúð í Vesturbergi Sjá meira
Fleiri þingmenn Viðreisnar smitast María Rut Kristinsdóttir, þriðji varaþingmaður Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er með kórónuveiruna. Allir þingmenn Viðreisnar hafa greinst með veiruna á síðustu dögum og nú virðist veiran ætla að ná taki á varaþingmönnum flokksins. 19. desember 2021 14:15
Viðreisn undirlögð af veirunni Fjórir af fimm þingmönnum Viðreisnar hafa nú greinst með kórónuveiruna. Þingflokksformaðurinn bíður eftir niðurstöðu úr PCR-prófi en er ekki vongóð um að sleppa. 18. desember 2021 12:15