Uppskrift að Barbie kökunni úr Blindum bakstri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. janúar 2022 18:01 Barbie kaka Evu Laufeyjar Kjaran þáttastjórnanda í Blindum bakstri. Stöð 2/Blindur bakstur Í þætti vikunnar af Blindum bakstri lét Eva Laufey Kjaran keppendur baka köku. Það eer samt engin venjuleg kaka sem Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal þurftu að baka, heldur Barbie kaka. Útkoman getur verið alveg ótrúlega flott, ef allt gengur upp. Barbie kakan í þættinum er gerð í fimm formum, þremur í stærðinni 20 sentímetrar og tvö í stærðinni 18 sentímetrar. Uppskriftina má finna hér fyrir neðan. Botnar 800g sykur 440 g hveiti 240 g kakó 4 tsk matarsódi 2 tsk lyftiduft 2 tsk salt 6 egg 5 dl súrmjólk 5 dl heitt soðið vatn 4 dl ljós olía 2 tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C blástur Sigtið þurrefnin saman í skál, sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum , súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu og þeytið áfram. Skiptið deiginu á milli forma og bakið við 180°C í 25 mínútur. Kælið botnanna mjög vel. Súkkulaðikrem 700 g flórsykur 700 g smjör 1 tsk vanilludropar 100 g rjómasúkkulaðidropar Aðferð: Þeytið saman smjöri og bætið flórsykrinum smám saman. Bætið vanilludropum saman við. Bræðið súkkulaði og bætið saman við. Sprautið kreminu á milli botnanna og þekjið kökuna með kreminu. Hér fyrir neðan má sjá mynd af kökum Evu Laufeyjar, Herra Hnetusmjörs og Birgittu Haukdal. Kökurnar úr Blindum bakstri.Blindur bakstur Eva Laufey Blindur bakstur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rifjaði upp spreytakta með óborganlegum afleiðingum Eva Laufey fékk til sín tvo gesti í þáttinn Blindur bakstur á Stöð 2 í gærkvöld en þá mættu tónlistarmennirnir Birgitta Haukdal og Herra Hnetusmjör. Verkefnið var að baka Barbie köku. 10. janúar 2022 14:15 Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 20. desember 2021 14:30 Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00 Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Barbie kakan í þættinum er gerð í fimm formum, þremur í stærðinni 20 sentímetrar og tvö í stærðinni 18 sentímetrar. Uppskriftina má finna hér fyrir neðan. Botnar 800g sykur 440 g hveiti 240 g kakó 4 tsk matarsódi 2 tsk lyftiduft 2 tsk salt 6 egg 5 dl súrmjólk 5 dl heitt soðið vatn 4 dl ljós olía 2 tsk vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C blástur Sigtið þurrefnin saman í skál, sykur, hveiti, kakó, matarsódi, lyftiduft og salt. Bætið eggjum , súrmjólk, soðnu vatni, olíu og vanillu og þeytið áfram. Skiptið deiginu á milli forma og bakið við 180°C í 25 mínútur. Kælið botnanna mjög vel. Súkkulaðikrem 700 g flórsykur 700 g smjör 1 tsk vanilludropar 100 g rjómasúkkulaðidropar Aðferð: Þeytið saman smjöri og bætið flórsykrinum smám saman. Bætið vanilludropum saman við. Bræðið súkkulaði og bætið saman við. Sprautið kreminu á milli botnanna og þekjið kökuna með kreminu. Hér fyrir neðan má sjá mynd af kökum Evu Laufeyjar, Herra Hnetusmjörs og Birgittu Haukdal. Kökurnar úr Blindum bakstri.Blindur bakstur
Eva Laufey Blindur bakstur Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör rifjaði upp spreytakta með óborganlegum afleiðingum Eva Laufey fékk til sín tvo gesti í þáttinn Blindur bakstur á Stöð 2 í gærkvöld en þá mættu tónlistarmennirnir Birgitta Haukdal og Herra Hnetusmjör. Verkefnið var að baka Barbie köku. 10. janúar 2022 14:15 Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 20. desember 2021 14:30 Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00 Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Herra Hnetusmjör rifjaði upp spreytakta með óborganlegum afleiðingum Eva Laufey fékk til sín tvo gesti í þáttinn Blindur bakstur á Stöð 2 í gærkvöld en þá mættu tónlistarmennirnir Birgitta Haukdal og Herra Hnetusmjör. Verkefnið var að baka Barbie köku. 10. janúar 2022 14:15
Sindri og Jói í basli í bakstri Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. 20. desember 2021 14:30
Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum. 14. desember 2021 15:00
Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5. desember 2021 12:01