Allsherjarþingið fordæmir innrásina og krefst þess að herlið verði dregið til baka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2022 17:55 Úrslitin urðu ljós síðdegis í dag. AP Photo/Seth Wenig Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt ályktun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er fordæmd og þess krafist að rússneskir hermenn verði dregnir til baka. 141 af 193 aðildarríkjum SÞ samþykktu ályktunina. 35 sátu hjá, fimm kusu gegn ályktuninni. Ísland var eitt þeirra ríkja sem lagði ályktunina fram auk þess sem að fulltrúi Íslands greiddi atkvæði með tillögunni. Kína var á meðal þeirra ríkja sem sat hjá. Rússland, Hvíta-Rússland, Erítrea, Sýrland og Norður-Kórea kusu gegn tillögunni. Ályktunin var samþykkt á neyðarþingi allsherjarþingsins sem kallað var saman eftir að Rússar beittu neitunarvaldi sínu til að hafna samskonar ályktun af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í ályktuninni er innrásin harðlega gagnrýnd og fordæmt og þess krafist að Rússar dragi allt sitt herlið til baka án skilyrða, undir eins. Ályktunin er ekki lagalega bindandi en er álitshnekkur fyrir Rússa og Hvít-Rússa og ætlað að auka þrýsting á þessi tvö ríki vegna innrásarinanr. Afar fátítt er að allsherjaþingið sé kallað saman til neyðarfundar. Það hefur aðeins verið gert í ellefu skipti frá árinu 1950, og var þetta í fyrsta sinn í fjóra áratugi sem slíkur fundur var haldinn. Rússland Utanríkismál Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hvíta-Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira
141 af 193 aðildarríkjum SÞ samþykktu ályktunina. 35 sátu hjá, fimm kusu gegn ályktuninni. Ísland var eitt þeirra ríkja sem lagði ályktunina fram auk þess sem að fulltrúi Íslands greiddi atkvæði með tillögunni. Kína var á meðal þeirra ríkja sem sat hjá. Rússland, Hvíta-Rússland, Erítrea, Sýrland og Norður-Kórea kusu gegn tillögunni. Ályktunin var samþykkt á neyðarþingi allsherjarþingsins sem kallað var saman eftir að Rússar beittu neitunarvaldi sínu til að hafna samskonar ályktun af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Í ályktuninni er innrásin harðlega gagnrýnd og fordæmt og þess krafist að Rússar dragi allt sitt herlið til baka án skilyrða, undir eins. Ályktunin er ekki lagalega bindandi en er álitshnekkur fyrir Rússa og Hvít-Rússa og ætlað að auka þrýsting á þessi tvö ríki vegna innrásarinanr. Afar fátítt er að allsherjaþingið sé kallað saman til neyðarfundar. Það hefur aðeins verið gert í ellefu skipti frá árinu 1950, og var þetta í fyrsta sinn í fjóra áratugi sem slíkur fundur var haldinn.
Rússland Utanríkismál Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hvíta-Rússland Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent Biden náðar son sinn Erlent „En þá snappar Bjarni sem ég tel vin minn“ Innlent Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Innlent Inga geti ekki slegið af kröfum og ekki hægt að vinna með Sigmundi Innlent „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Innlent Fleiri fréttir Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Sjá meira