77 ár liðin frá endalokum Þriðja ríkisins Bjarki Sigurðsson skrifar 8. maí 2022 10:26 Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Hér eru hermenn Rússa á æfingu fyrir skrúðgönguna sem fer fram á morgun. Tian Bing/Getty Þann 8. maí árið 1945 skrifaði Karl Dönitz, forseti Þýskalands, undir uppgjafarsáttmála fyrir hönd Þjóðverja og batt þannig lok á þátttöku Þýskalands í seinni heimsstyrjöldinni. 8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum. Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
8. maí er oftast kallaður Victory in Europe Day eða Sigurdagurinn í Evrópu. Í vesturhluta Evrópu er deginum fagnað í dag en þar sem skrifað var undir sáttmálann klukkan 23:01 á miðevrópskum tíma var nýr dagur genginn í garð austan megin við Berlín. Dagurinn er því haldinn hátíðlegur 9. maí austantjalds. Dagurinn er afar mikilvægur fyrir Rússa og nýta þeir daginn til að sýna fram á styrk hermanna sinna. Síðan árið 2008 hefur verið haldin skrúðganga árlega þar sem rússneski herinn gengur um götur og rúntar um á skriðdrekum. Pútín heldur einnig ræðu um mikilvægi hersins. Í ár er nokkuð ljóst að hann muni tala um hernaðaraðgerðirnar í Úkraínu og talið er að hann muni tilkynna breytingu í stríðinu. BBC telur að vegna mikils mannsfalls rússneskra hermanna þá muni hann tilkynna að hann ætli að fjölga hermönnum innan landamæra Úkraínu. Pútín hefur talað mikið um að „af-nasistavæða“ Úkraínu og því er það talið líklegt að hann muni líkja innrásinni í Úkraínu við aðgerðir Rússa gegn Þýskalandi í seinni heimsstyrjöldinni. Veðurspáin er þó ekki hliðholl Pútín en spáð er mjög köldu veðri í Moskvu á morgun. Í nótt er spáð hellidembu og yfir eftirmiðdaginn einstaka skúrum.
Rússland Seinni heimsstyrjöldin Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Þýskaland Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira