Valsmenn geta tekið met af Keflavík frá tíma Damons og Ed Saunders Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2022 13:01 Valsmenn fagna hér Pavel Ermolinskij, sem liggur á gólfinu, eftir að Stólarnir klikkuðu á lokaskotinu. Vísir/Bára Dröfn Körfuboltalið Valsmanna slógu met eitt met í leik eitt í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og geta slegið annað met í leik tvö í kvöld. Valsmenn urðu nefnilega með sigri á Tindastól á föstudagskvöldið fyrsta liðið í sögu úrslitakeppni til að vinna sjö fyrstu leiki sína í einni úrslitakeppni. Í kvöld geta þeir orðið eina liðið til að vinna átta leiki í röð í sömu úrslitakeppni. Valsmenn sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út úr átta liða úrslitunum og fylgdu því eftir með því að vinna 3-0 sigur í einvíginu á móti Íslandsmeisturum Þórs úr Þorlákshöfn. Valsmenn unnu síðan leik eitt í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól en leikur tvö fer fram á Sauðárkróki klukkan 20.15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport og upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.45. Með því að vinna sjö fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni í ár þá sló Valsliðið met sem var áður í eigu þriggja liða. Snæfellingar voru fyrstir til að vinna sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppni árið 2004, en KR-ingar léku það eftir 2009 sem og Keflvíkingar í fyrra. Annað met er í boði í kvöld en Valsmenn jöfnuðu met Keflvíkinga frá árinu 2003 með því að vinna sinn sjöunda leik í röð. Keflvíkingar töpuðu í leik tvö í átta liða úrslitum fyrir nítján árum síðan en unnu síðan rest, fyrst oddaleik á móti ÍR og svo 3-0 sigur á Njarðvík í undanúrslitum og 3-0 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Í þessu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur þá var Damon Johnson orðinn Íslendingur og bandaríski leikmaður liðsins var miðherjinn öflugi Edmund Saunders. Í úrslitakeppninni voru þeir með 27,6 stig og 8,1 stoðsending (Damon) og 25,4 stig og 12,1 frákast (Ed) að meðaltali í níu leikjum. Í þessu Keflavíkurliðið voru einnig menn eins og Magnús Þór Gunnarsson, Guðjón Skúlason, Falur Harðarson, Sverrir Þór Sverrisson og Gunnar Einarsson svo einhverjir séu nefndir. Þjálfari liðsins var Sigurður Ingimundarson. Valsliðið getur því í kvöld orðið fyrsta liðið í sögu úrslitakeppni karla í körfubolta til að vinna átta leiki í röð í sömu úrslitakeppni. Flestir sigurleikir í röð frá upphafi úrslitakeppni: 7 - Valur 2022 (enn í gangi) 6 - Keflavík 2021 (tap í fyrsta leik í úrslitum) 6 - KR 2009 (tap í öðrum leik í úrslitum) 6 - Snæfel 2004 (tap í öðrum leik í úrslitum) 5 - KR 2014 (tap í þriðja leik í undanúrsltuum) 5 - Grindavík 1997 (tap í fyrsta leik í úrslitum) 5 - KR 1990 (tapaði ekki leik) - Flestir sigurleikir í röð í einni úrslitakeppni: 7 - Keflavík 2003 7 - Valur 2022 (enn í gangi) 6 - Njarðvík 2001 6 - Snæfell 2004 6 - Keflavík 2008 6 - KR 2009 6 - Keflavík 2021 Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Valsmenn urðu nefnilega með sigri á Tindastól á föstudagskvöldið fyrsta liðið í sögu úrslitakeppni til að vinna sjö fyrstu leiki sína í einni úrslitakeppni. Í kvöld geta þeir orðið eina liðið til að vinna átta leiki í röð í sömu úrslitakeppni. Valsmenn sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út úr átta liða úrslitunum og fylgdu því eftir með því að vinna 3-0 sigur í einvíginu á móti Íslandsmeisturum Þórs úr Þorlákshöfn. Valsmenn unnu síðan leik eitt í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól en leikur tvö fer fram á Sauðárkróki klukkan 20.15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport og upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.45. Með því að vinna sjö fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni í ár þá sló Valsliðið met sem var áður í eigu þriggja liða. Snæfellingar voru fyrstir til að vinna sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppni árið 2004, en KR-ingar léku það eftir 2009 sem og Keflvíkingar í fyrra. Annað met er í boði í kvöld en Valsmenn jöfnuðu met Keflvíkinga frá árinu 2003 með því að vinna sinn sjöunda leik í röð. Keflvíkingar töpuðu í leik tvö í átta liða úrslitum fyrir nítján árum síðan en unnu síðan rest, fyrst oddaleik á móti ÍR og svo 3-0 sigur á Njarðvík í undanúrslitum og 3-0 sigur á Grindavík í úrslitaeinvíginu. Í þessu Íslandsmeistaraliði Keflavíkur þá var Damon Johnson orðinn Íslendingur og bandaríski leikmaður liðsins var miðherjinn öflugi Edmund Saunders. Í úrslitakeppninni voru þeir með 27,6 stig og 8,1 stoðsending (Damon) og 25,4 stig og 12,1 frákast (Ed) að meðaltali í níu leikjum. Í þessu Keflavíkurliðið voru einnig menn eins og Magnús Þór Gunnarsson, Guðjón Skúlason, Falur Harðarson, Sverrir Þór Sverrisson og Gunnar Einarsson svo einhverjir séu nefndir. Þjálfari liðsins var Sigurður Ingimundarson. Valsliðið getur því í kvöld orðið fyrsta liðið í sögu úrslitakeppni karla í körfubolta til að vinna átta leiki í röð í sömu úrslitakeppni. Flestir sigurleikir í röð frá upphafi úrslitakeppni: 7 - Valur 2022 (enn í gangi) 6 - Keflavík 2021 (tap í fyrsta leik í úrslitum) 6 - KR 2009 (tap í öðrum leik í úrslitum) 6 - Snæfel 2004 (tap í öðrum leik í úrslitum) 5 - KR 2014 (tap í þriðja leik í undanúrsltuum) 5 - Grindavík 1997 (tap í fyrsta leik í úrslitum) 5 - KR 1990 (tapaði ekki leik) - Flestir sigurleikir í röð í einni úrslitakeppni: 7 - Keflavík 2003 7 - Valur 2022 (enn í gangi) 6 - Njarðvík 2001 6 - Snæfell 2004 6 - Keflavík 2008 6 - KR 2009 6 - Keflavík 2021
Flestir sigurleikir í röð frá upphafi úrslitakeppni: 7 - Valur 2022 (enn í gangi) 6 - Keflavík 2021 (tap í fyrsta leik í úrslitum) 6 - KR 2009 (tap í öðrum leik í úrslitum) 6 - Snæfel 2004 (tap í öðrum leik í úrslitum) 5 - KR 2014 (tap í þriðja leik í undanúrsltuum) 5 - Grindavík 1997 (tap í fyrsta leik í úrslitum) 5 - KR 1990 (tapaði ekki leik) - Flestir sigurleikir í röð í einni úrslitakeppni: 7 - Keflavík 2003 7 - Valur 2022 (enn í gangi) 6 - Njarðvík 2001 6 - Snæfell 2004 6 - Keflavík 2008 6 - KR 2009 6 - Keflavík 2021
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira