Vaktin: Svíar freista þess að ná sátt við Tyrki til að greiða fyrir aðild að Nató Hólmfríður Gísladóttir, Bjarki Sigurðsson og Eiður Þór Árnason skrifa 16. maí 2022 06:17 Roman Pryhodchenko grætur á heimili sínu í Kharkív, sem hefur skemmst illa í árásum Rússa. AP/Bernat Armangue Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu ekki hafa gengið eins og áætlað var og að Úkraínumenn gætu unnið stríðið. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar. Þess er að vænta að bæði Finnar og Svíar sæki um aðild að Nató í víkunni. Institute for the Study of War segir líklegt að Rússar séu hættir við að reyna að umkringja sveitir Úkraínu frá borginni Donetsk að Izyum og einbeiti sér nú að því að ná Luhansk-héraði. Til þess að gera það þurfa þeir að ná borginni Severodonetsk, sem hefur ekki gengið vel. Verð á hveiti hefur ekki verið hærra í tvo mánuði eftir að stjórnvöld á Indlandi bönnuðu útflutning á korninu til að freista þess að hemja verðið innanlands. Hveitiverð hefur hækkað um 60 prósent á þessu ári, meðal annars vegna átakanna í Úkraínu. Umfangsmiklar heræfingar Nató hefjast í dag en þær fara fram í Eistlandi, Litháen, Póllandi og fleiri ríkjum. Um 30 þúsund hermenn munu taka þátt í æfingunum, sem voru í undirbúningi áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar. Þess er að vænta að bæði Finnar og Svíar sæki um aðild að Nató í víkunni. Institute for the Study of War segir líklegt að Rússar séu hættir við að reyna að umkringja sveitir Úkraínu frá borginni Donetsk að Izyum og einbeiti sér nú að því að ná Luhansk-héraði. Til þess að gera það þurfa þeir að ná borginni Severodonetsk, sem hefur ekki gengið vel. Verð á hveiti hefur ekki verið hærra í tvo mánuði eftir að stjórnvöld á Indlandi bönnuðu útflutning á korninu til að freista þess að hemja verðið innanlands. Hveitiverð hefur hækkað um 60 prósent á þessu ári, meðal annars vegna átakanna í Úkraínu. Umfangsmiklar heræfingar Nató hefjast í dag en þær fara fram í Eistlandi, Litháen, Póllandi og fleiri ríkjum. Um 30 þúsund hermenn munu taka þátt í æfingunum, sem voru í undirbúningi áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira