„Skil ekki af hverju Arna Sif er ekki valin í landsliðið“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. maí 2022 21:30 Pétur Pétursson á Kópavogsvelli í kvöld Vísir/Diego Valur vann 1-0 sigur gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var afar ánægður eftir leik. „Það er alltaf gott að vinna í Kópavogi. Ég hef aðeins unnið tvisvar á Kópavogsvelli svo þetta er ekki algengt. Breiðablik er með mjög gott fótbolta lið og fannst mér þetta vera mjög skemmtilegur leikur þrátt fyrir aðeins eitt mark,“ sagði Pétur Pétursson eftir annan sigurinn í röð á Kópavogsvelli. Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals, skoraði sigurmark leiksins og fannst Pétri það afar sérstakt að hún sé ekki í íslenska landsliðinu. „Varnarleikurinn okkar var góður og verð ég að segja að ég skil ekki hvers vegna Arna Sif er ekki valin í landsliðið í fótbolta mér finnst vera komin tími á það.“ Pétur var ánægður með að halda markinu hreinu og fannst honum varnarleikur Vals öflugur. „Mér fannst við þéttar og fengum ekki á okkur mörg dauðafæri. Þegar maður mætir Breiðabliki þarf maður að loka á sendingaleiðirnar sem mér fannst við gera vel og þetta var leikur sem sýndi að við getum spilað bæði vörn og sókn.“ Valur er á toppnum í Bestu deild kvenna eftir fyrsta þriðjung en Pétur vildi ekki fara fram úr sér eftir sex leiki og benti á að það sé bara maí. Valur Besta deild kvenna Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Handbolti Fleiri fréttir Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Sjá meira
„Það er alltaf gott að vinna í Kópavogi. Ég hef aðeins unnið tvisvar á Kópavogsvelli svo þetta er ekki algengt. Breiðablik er með mjög gott fótbolta lið og fannst mér þetta vera mjög skemmtilegur leikur þrátt fyrir aðeins eitt mark,“ sagði Pétur Pétursson eftir annan sigurinn í röð á Kópavogsvelli. Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals, skoraði sigurmark leiksins og fannst Pétri það afar sérstakt að hún sé ekki í íslenska landsliðinu. „Varnarleikurinn okkar var góður og verð ég að segja að ég skil ekki hvers vegna Arna Sif er ekki valin í landsliðið í fótbolta mér finnst vera komin tími á það.“ Pétur var ánægður með að halda markinu hreinu og fannst honum varnarleikur Vals öflugur. „Mér fannst við þéttar og fengum ekki á okkur mörg dauðafæri. Þegar maður mætir Breiðabliki þarf maður að loka á sendingaleiðirnar sem mér fannst við gera vel og þetta var leikur sem sýndi að við getum spilað bæði vörn og sókn.“ Valur er á toppnum í Bestu deild kvenna eftir fyrsta þriðjung en Pétur vildi ekki fara fram úr sér eftir sex leiki og benti á að það sé bara maí.
Valur Besta deild kvenna Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Handbolti Fleiri fréttir Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Sjá meira