Freyr vill Jón Dag til Lyngby Atli Arason skrifar 13. júní 2022 20:01 Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby. Mynd/Lyngby Freyr Alexandersson, knattspyrnustjóri Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, hvetur Jón Dag Þorsteinsson til að samþykkja tilboð sitt hið snarasta. Freyr er að fylgjast með landsleiknum gegn Ísrael í Þjóðadeildini og eftir að Jón Dagur kom Íslandi í forystu skrifaði Freyr á Twitter að tilboð hans í Jón Dag renni út eftir 12 klukkustundir. Kominn í 20+ landsleiki. Góður í 90% af þeim. 🙏Tilboð mitt rennur út eftir 12klst. Þurfið að fara ákveða ykkur 🥱— Freyr Alexandersson (@freyrale) June 13, 2022 Tekið skal fram að Freyr er duglegur að gantast á Twitter en hann bætir við að Jón fær ást og traust í laun ásamt því að faðir hans og þjálfari kvennalandsliðsins, Þorsteinn Halldórsson, fái fríar pulsur í Lyngby. Byrjaðu að leita af íbúð.Þetta er tilboð sem JDÞ á erfitt með að hafna. 2 kassar öl í sign onFríar Lyngby pulsur fyrir Steina Halldórs.Gista í kjallaranum hjá mérFrí klipping fyrir skorað markLaun: ást og traust— Freyr Alexandersson (@freyrale) June 13, 2022 Jón Dagur hefur verið að standa sig vel með íslenska landsliðinu. Var hann að skora annað mark sitt í röð með landsliðinu eftir markið sem hann skoraði gegn Albaníu í síðasta leik í Þjóðadeildinni. Alls hefur Jón Dagur leikið 21 leik með íslenska landsliðinu og skorað í þeim 4 mörk. Jón Dagur er eftirsóttur víða um Evrópu en Freyr mun sennilega ekki gefa upp vonina að fá Jón til liðs við sig fyrir fría klippingu eftir hvert skorað mark. Þjóðadeild UEFA Danski boltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Sport Fleiri fréttir Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Sjá meira
Freyr er að fylgjast með landsleiknum gegn Ísrael í Þjóðadeildini og eftir að Jón Dagur kom Íslandi í forystu skrifaði Freyr á Twitter að tilboð hans í Jón Dag renni út eftir 12 klukkustundir. Kominn í 20+ landsleiki. Góður í 90% af þeim. 🙏Tilboð mitt rennur út eftir 12klst. Þurfið að fara ákveða ykkur 🥱— Freyr Alexandersson (@freyrale) June 13, 2022 Tekið skal fram að Freyr er duglegur að gantast á Twitter en hann bætir við að Jón fær ást og traust í laun ásamt því að faðir hans og þjálfari kvennalandsliðsins, Þorsteinn Halldórsson, fái fríar pulsur í Lyngby. Byrjaðu að leita af íbúð.Þetta er tilboð sem JDÞ á erfitt með að hafna. 2 kassar öl í sign onFríar Lyngby pulsur fyrir Steina Halldórs.Gista í kjallaranum hjá mérFrí klipping fyrir skorað markLaun: ást og traust— Freyr Alexandersson (@freyrale) June 13, 2022 Jón Dagur hefur verið að standa sig vel með íslenska landsliðinu. Var hann að skora annað mark sitt í röð með landsliðinu eftir markið sem hann skoraði gegn Albaníu í síðasta leik í Þjóðadeildinni. Alls hefur Jón Dagur leikið 21 leik með íslenska landsliðinu og skorað í þeim 4 mörk. Jón Dagur er eftirsóttur víða um Evrópu en Freyr mun sennilega ekki gefa upp vonina að fá Jón til liðs við sig fyrir fría klippingu eftir hvert skorað mark.
Þjóðadeild UEFA Danski boltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin: Víkingar heima í Sambandsdeildinni og fullt af körfubolta Sport Fleiri fréttir Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Sjá meira