Aldrei mætt fleiri á leik á EM kvenna Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júlí 2022 23:15 Það var gríðarleg stemming á Old Trafford í kvöld. Vísir/Getty Met var slegið þegar England og Austurríki leiddu saman hesta sína í fyrsta leik Evrópumótsins í fótbolta kvenna á Old Trafford í kvöld. Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik í Evrópumóti kvenna í fótboltan en 68,871 mættu á völlinn í kvöld og sáu Beth Mead tryggja Englandi stigin þrjú með marki sínu í fyrri hálfleik. Gríðarleg eftirvænting var eftir leiknum en enska liðið er ógnarsterkt og til alls líklegt á þessu móti. Á meðal þeirra sem lögðu leið sína á völlinn í kvöld voru Harry Maguire, fyrirliði Manchester United og enska karlaliðsins og liðsfélagi hans hjá United, David de Gea. Þeir standa þarna rétt fyrir neðan Aleksander Čeferin, forseta evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, sem er væntanlega sáttur við að verða vitni að skýru merki þess uppvaxtar sem verið hefur í evrópskri kvennaknattspyrnu síðastliðin ár. Vísir/Vilhelm Gunnarsson When I started covering the sport, press boxes would be largely empty week in, week out.Not so now. pic.twitter.com/GHg28rgsCU— Rich Laverty (@RichJLaverty) July 6, 2022 Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Sjá meira
Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik í Evrópumóti kvenna í fótboltan en 68,871 mættu á völlinn í kvöld og sáu Beth Mead tryggja Englandi stigin þrjú með marki sínu í fyrri hálfleik. Gríðarleg eftirvænting var eftir leiknum en enska liðið er ógnarsterkt og til alls líklegt á þessu móti. Á meðal þeirra sem lögðu leið sína á völlinn í kvöld voru Harry Maguire, fyrirliði Manchester United og enska karlaliðsins og liðsfélagi hans hjá United, David de Gea. Þeir standa þarna rétt fyrir neðan Aleksander Čeferin, forseta evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, sem er væntanlega sáttur við að verða vitni að skýru merki þess uppvaxtar sem verið hefur í evrópskri kvennaknattspyrnu síðastliðin ár. Vísir/Vilhelm Gunnarsson When I started covering the sport, press boxes would be largely empty week in, week out.Not so now. pic.twitter.com/GHg28rgsCU— Rich Laverty (@RichJLaverty) July 6, 2022
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Sjá meira