Starfsmanninum sem ber ábyrgð á kynlífsmyndbandinu sagt upp Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. desember 2022 19:20 Starfsfólk er sagt miður sín vegna málsins. Vísir/Vilhelm Í ljós hefur komið að starfsmaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu ber ábyrgð á kynlífsmyndbandi sem tekið var upp í sjúkrabifreið og fór í dreifingu. Starfsmanninum hefur verið sagt upp. Þetta kemur fram í tilkynningu frá slökkviliðinu en atvikið var sett í skoðun þegar nafnlaus ábending um myndbandið barst. Þegar málið fór í fjölmiðla bárust slökkviliðinu frekari upplýsingar. „Í kjölfar nánari rannsókna kom því miður í ljós að starfsmaður hjá SHS bar ábyrgð á þessu myndskeiði. Málinu er formlega lokið gagnvart honum og starfar hann ekki lengur hjá SHS,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk slökkviliðsins er sagt miður sín vegna málsins. Tilkynningu slökkviliðsins má lesa í heild sinni hér að neðan. Myndbandsupptaka í sjúkrabifreið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) fékk nafnlausa ábendingu um að kynlífsmyndband hafi verið tekið upp í sjúkrabíl á vegum liðsins. Ábendingin var tekin alvarlega og farið í að rannsaka málið innanhúss. Við fyrstu skoðun var ekki hægt að staðfesta málið með þeim gögnum sem þá lágu fyrir. Eftir að málið fór í fjölmiðla í gær komu fleiri ábendingar sem hægt var að fylgja eftir. Í kjölfar nánari rannsókna kom því miður í ljós að starfsmaður hjá SHS bar ábyrgð á þessu myndskeiði. Málinu er formlega lokið gagnvart honum og starfar hann ekki lengur hjá SHS. Við erum algjörlega miður okkar að allt það frábæra starfsfólk sem starfar hjá SHS, vinnustaðurinn og okkar störf hafi verið dreginn inn í mál af þessu tagi. Slökkvilið Kynlíf Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá slökkviliðinu en atvikið var sett í skoðun þegar nafnlaus ábending um myndbandið barst. Þegar málið fór í fjölmiðla bárust slökkviliðinu frekari upplýsingar. „Í kjölfar nánari rannsókna kom því miður í ljós að starfsmaður hjá SHS bar ábyrgð á þessu myndskeiði. Málinu er formlega lokið gagnvart honum og starfar hann ekki lengur hjá SHS,“ segir í tilkynningunni. Starfsfólk slökkviliðsins er sagt miður sín vegna málsins. Tilkynningu slökkviliðsins má lesa í heild sinni hér að neðan. Myndbandsupptaka í sjúkrabifreið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) fékk nafnlausa ábendingu um að kynlífsmyndband hafi verið tekið upp í sjúkrabíl á vegum liðsins. Ábendingin var tekin alvarlega og farið í að rannsaka málið innanhúss. Við fyrstu skoðun var ekki hægt að staðfesta málið með þeim gögnum sem þá lágu fyrir. Eftir að málið fór í fjölmiðla í gær komu fleiri ábendingar sem hægt var að fylgja eftir. Í kjölfar nánari rannsókna kom því miður í ljós að starfsmaður hjá SHS bar ábyrgð á þessu myndskeiði. Málinu er formlega lokið gagnvart honum og starfar hann ekki lengur hjá SHS. Við erum algjörlega miður okkar að allt það frábæra starfsfólk sem starfar hjá SHS, vinnustaðurinn og okkar störf hafi verið dreginn inn í mál af þessu tagi.
Myndbandsupptaka í sjúkrabifreið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) fékk nafnlausa ábendingu um að kynlífsmyndband hafi verið tekið upp í sjúkrabíl á vegum liðsins. Ábendingin var tekin alvarlega og farið í að rannsaka málið innanhúss. Við fyrstu skoðun var ekki hægt að staðfesta málið með þeim gögnum sem þá lágu fyrir. Eftir að málið fór í fjölmiðla í gær komu fleiri ábendingar sem hægt var að fylgja eftir. Í kjölfar nánari rannsókna kom því miður í ljós að starfsmaður hjá SHS bar ábyrgð á þessu myndskeiði. Málinu er formlega lokið gagnvart honum og starfar hann ekki lengur hjá SHS. Við erum algjörlega miður okkar að allt það frábæra starfsfólk sem starfar hjá SHS, vinnustaðurinn og okkar störf hafi verið dreginn inn í mál af þessu tagi.
Slökkvilið Kynlíf Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira