Parks and Recs leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2022 11:28 Helen Slayton-Hughes var 92 ára er hún lést. Getty/Michael Tullberg Bandaríska leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin, 92 ára að aldri. Slayton-Hughes er best þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Parks and Recreation. Fjölskylda hennar greindi frá andlátinu á Facebook í dag. Slayton-Hughes lék hina drykkfelldu og óútreiknanlegu Ethel Beavers sem starfaði sem dómritari í Pawnee. Hún kom reglulega fram í þáttunum og sló alltaf rækilega í gegn. Slayton-Hughes fæddist árið 1930 en byrjaði ekki að leika fyrr en árið 1980 þegar hún var orðin fimmtug. Hún lék í kvikmyndum á borð við Mafia on the Bounty, Good Night and Good Luck og Shoot the Moon. Þá kom hún fram í vinsælum þáttum eins og New Girl, Brooklyn Nine-Nine og Arrested Development. Hún hafði glímt við ýmis veikindi síðustu ár lífs síns og segir fjölskylda hennar að sársauki hennar hafi endað en að andi hennar lifi enn. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Slayton-Hughes lék hina drykkfelldu og óútreiknanlegu Ethel Beavers sem starfaði sem dómritari í Pawnee. Hún kom reglulega fram í þáttunum og sló alltaf rækilega í gegn. Slayton-Hughes fæddist árið 1930 en byrjaði ekki að leika fyrr en árið 1980 þegar hún var orðin fimmtug. Hún lék í kvikmyndum á borð við Mafia on the Bounty, Good Night and Good Luck og Shoot the Moon. Þá kom hún fram í vinsælum þáttum eins og New Girl, Brooklyn Nine-Nine og Arrested Development. Hún hafði glímt við ýmis veikindi síðustu ár lífs síns og segir fjölskylda hennar að sársauki hennar hafi endað en að andi hennar lifi enn.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Kvöddu með stæl Lífið Feluleikur hjá GameTíví Leikjavísir Gísli Pálmi er orðinn pabbi Lífið Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Tíska og hönnun Harold með ólæknandi krabbamein Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið