„Þetta er bara eitthvað eitt atriði“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 12. desember 2022 22:31 Bjarni Fritzson var eðlilega ekkert alltof sáttur þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. VÍSIR/BÁRA Dröfn Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var skiljanlega svekktur eftir tap liðsins gegn Gróttu í Olís deild karla. Leikurinn stál í stál allt þangað til undir lokin þegar Grótta skoraði þrjú mörk í röð og vann í kjölfarið þriggja marka sigur í Breiðholti, 25-28. „Þetta var stál í stál, hörkuleikur - mjög spennandi og skemtilegur. Hann var frekar vel spilaður af okkar hálfu og ég er stoltur af strákunum,“ sagði Bjarni að leik loknum. Hann segir að það hafi verið svekkjandi að missa forskotið sem liðið hafði búið til í fyrri hálfleiknum. ,,Það var það. Við gerðum það smá klaufalega. Einn byrjaði að klikka og þá fóru allir klikka. Hann datt líka í gír í markinu og varði mjög góð skot. Að sama skapi hefðum við ekki þurft að afhenda þeim forskotið svona.” „Eitt af því sem gerðist er að Jakob skoraði fjögur hraðaupphlaup eða eitthvað. Við vorum ekki að klára það alveg nægilega vel en við lokuðum fyrir það í seinni.“ Seinni hálfleikurinn var mjög spennandi. Hvað fór úrskeiðis í lokin? „Ég veit það ekki. Þetta endar á marki sem þeir ná að skora úr seinustu sendingu niður í horn. Við klikkum á mjög góðu færi hinum megin. Þetta var eitt mark á milli allan tímann. Við gerðumst sekir um örfá leiðinleg mistök. Þetta er bara eitthvað eitt atriði.“ ÍR tapaði með ellefu mörkum gegn Gróttu í september. Bjarni getur tekið jákvæða punkta úr leiknum í kvöld. „Við erum búnir að vera að spila hrikalega vel í langan tíma, erum að spila góðan handbolta. Við þurfum að verða aðeins betri. Þetta er það sama og ég er að segja alltaf; við þurfum bara meiri reynslu, æfa okkur betri og vera sterkari í þessum pressuaðstæðum. Mér fannst við betri í því en oft áður. Vonandi verðum við enn betri næst,“ sagði Bjarni að lokum. Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
„Þetta var stál í stál, hörkuleikur - mjög spennandi og skemtilegur. Hann var frekar vel spilaður af okkar hálfu og ég er stoltur af strákunum,“ sagði Bjarni að leik loknum. Hann segir að það hafi verið svekkjandi að missa forskotið sem liðið hafði búið til í fyrri hálfleiknum. ,,Það var það. Við gerðum það smá klaufalega. Einn byrjaði að klikka og þá fóru allir klikka. Hann datt líka í gír í markinu og varði mjög góð skot. Að sama skapi hefðum við ekki þurft að afhenda þeim forskotið svona.” „Eitt af því sem gerðist er að Jakob skoraði fjögur hraðaupphlaup eða eitthvað. Við vorum ekki að klára það alveg nægilega vel en við lokuðum fyrir það í seinni.“ Seinni hálfleikurinn var mjög spennandi. Hvað fór úrskeiðis í lokin? „Ég veit það ekki. Þetta endar á marki sem þeir ná að skora úr seinustu sendingu niður í horn. Við klikkum á mjög góðu færi hinum megin. Þetta var eitt mark á milli allan tímann. Við gerðumst sekir um örfá leiðinleg mistök. Þetta er bara eitthvað eitt atriði.“ ÍR tapaði með ellefu mörkum gegn Gróttu í september. Bjarni getur tekið jákvæða punkta úr leiknum í kvöld. „Við erum búnir að vera að spila hrikalega vel í langan tíma, erum að spila góðan handbolta. Við þurfum að verða aðeins betri. Þetta er það sama og ég er að segja alltaf; við þurfum bara meiri reynslu, æfa okkur betri og vera sterkari í þessum pressuaðstæðum. Mér fannst við betri í því en oft áður. Vonandi verðum við enn betri næst,“ sagði Bjarni að lokum.
Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti