„Er hundrað prósent heill“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2023 14:37 Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska landsliðsins og segist vera í hörkustandi fyrir fyrsta leik gegn Portúgal á HM. Vísir/vilhelm „Við fengum þau svör sem við bjuggumst í rauninni við. Við vorum búnir að ræða hlutina heima og vissum alveg hvað tæki lengsta tímann til að smella saman. Það hefur yfirleitt verið þannig að fínpússa vörnina tekur mestan tíma,“ segir Aron Pálmarsson fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Kristanstad Arena fyrr í dag. Íslenska liðið vann eins marks sigur á Þjóðverjum á laugardaginn og tapaði síðan fyrir sama liði á sunnudaginn í tveimur æfingarleikjum fyrir mót. „Við fengum ákveðin svör en annars voru þetta bara tveir mjög góðir leikir og það er frábært að fá svona hörkuleiki og alvöru leiki fyrir svona mót.“ Aron spilaði fyrri leikinn en var utan hóps í seinni leiknum. Hann segist samt sem áður vera í hörkustandi. „Það var annað hvort að spila mér þrjátíu mínútum í báðum leikjum eða heilan annan leikinn. Það var tekin sú ákvörðun að spila mér einn heilan leik en ég er hundrað prósent heill en það er fínt fyrir mig að eyða kannski ekki of mikilli orku fyrir mót, heldur frekar mæta ferskari.“ Portúgal er fyrsti andstæðingur Íslands en liðið hefur mætt þeim nokkuð oft á síðustu stórmótum og oft á tíðum einmitt í fyrsta leik. „Við höfum mætt þeim oft en þetta er í rauninni svolítið breytt lið. Útilínan hjá þeim er í raun alveg ný með þremur splunkunýjum leikmönnum. Liðið er að spila aðeins öðruvísi eða hafa verið að gera það í sínum undirbúningsleikjum. Fyrsti leikur er alltaf spennandi og það er það eina sem við erum að pæla í, við erum ekkert að hugsa út í annan eða þriðja leik. Við ætlum okkur augljóslega að ná í tvö stig upp á framhaldið að gera.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron. Klippa: Viðtal við fyrirliðann: Aron heill fyrir HM HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Íslenska liðið vann eins marks sigur á Þjóðverjum á laugardaginn og tapaði síðan fyrir sama liði á sunnudaginn í tveimur æfingarleikjum fyrir mót. „Við fengum ákveðin svör en annars voru þetta bara tveir mjög góðir leikir og það er frábært að fá svona hörkuleiki og alvöru leiki fyrir svona mót.“ Aron spilaði fyrri leikinn en var utan hóps í seinni leiknum. Hann segist samt sem áður vera í hörkustandi. „Það var annað hvort að spila mér þrjátíu mínútum í báðum leikjum eða heilan annan leikinn. Það var tekin sú ákvörðun að spila mér einn heilan leik en ég er hundrað prósent heill en það er fínt fyrir mig að eyða kannski ekki of mikilli orku fyrir mót, heldur frekar mæta ferskari.“ Portúgal er fyrsti andstæðingur Íslands en liðið hefur mætt þeim nokkuð oft á síðustu stórmótum og oft á tíðum einmitt í fyrsta leik. „Við höfum mætt þeim oft en þetta er í rauninni svolítið breytt lið. Útilínan hjá þeim er í raun alveg ný með þremur splunkunýjum leikmönnum. Liðið er að spila aðeins öðruvísi eða hafa verið að gera það í sínum undirbúningsleikjum. Fyrsti leikur er alltaf spennandi og það er það eina sem við erum að pæla í, við erum ekkert að hugsa út í annan eða þriðja leik. Við ætlum okkur augljóslega að ná í tvö stig upp á framhaldið að gera.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Aron. Klippa: Viðtal við fyrirliðann: Aron heill fyrir HM
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti