„Ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 20:31 Í Handkastinu furðuðu menn sig á hversu fáar mínútur varamenn Íslands fengu í sigrinum gegn Portúgal. Vísir/Vilhelm Í nýjasta hlaðvarpsþætti HM Handkastsins var eðlilega farið yfir sigur Íslands á Portúgal. Þrátt fyrir góðan sigur hafa menn nú þegar áhyggjur af spiltíma sumra leikmanna Íslands og veltu fyrir sér af hverju fleiri leikmenn fengu ekki mínútur gegn Portúgal. Að venju er það Arnar Daði Arnarsson, Sérfræðingurinn, sem stýrir HM Handkastinu en með honum að þessu sinni voru Styrmir Sigurðsson og svo Steve Dagskrá bræður, þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson. „Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari] rúllaði á níu mönnum held ég. Bara Elliði Snær [Viðarsson] og Ýmir Örn [Gíslason] sem skipta og svo kemur Janus [Daði Smárason] inn í fjórar mínútur. Hann er að keyra á sama liðinu trekk í trekk.“ Arnar Daði hrósaði Guðjóni Guðmundssyni, Gaupa, fyrir að spá þessu í HM pallborði Vísis í aðdraganda leiksins. „Þetta var það nákvæmlega það sama og hann sagði. Ég var hræddur því Ómar Ingi [Magnússon] virkaði þreyttur í fyrri leiknum á móti Þjóðverjum á lagardag og var hvíldur á sunnudag. Ég hef áhyggjur af þessu, það eru níu leikir í úrslitaleikinn.“ „Maður spyr sig, þegar þú ert kominn í svona klassa: Af hverju ætti Viggó [Kristjánsson] ekki að geta spilað tíu mínútur? Þú ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði og mætir á þriðju hverju æfingu,“ sagði Arnar Daði einnig. „Þetta var ekki Teddi Ponza á bekknum, þetta voru alvöru gæjar þarna,“ skaut Vilhjálmur inn í. Umræðan um mínútufjölda leikmanna hefst þegar tæpar 40 mínútur eru liðnar af HM Handkastinu. Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handkastið Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Að venju er það Arnar Daði Arnarsson, Sérfræðingurinn, sem stýrir HM Handkastinu en með honum að þessu sinni voru Styrmir Sigurðsson og svo Steve Dagskrá bræður, þeir Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson. „Gummi [Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari] rúllaði á níu mönnum held ég. Bara Elliði Snær [Viðarsson] og Ýmir Örn [Gíslason] sem skipta og svo kemur Janus [Daði Smárason] inn í fjórar mínútur. Hann er að keyra á sama liðinu trekk í trekk.“ Arnar Daði hrósaði Guðjóni Guðmundssyni, Gaupa, fyrir að spá þessu í HM pallborði Vísis í aðdraganda leiksins. „Þetta var það nákvæmlega það sama og hann sagði. Ég var hræddur því Ómar Ingi [Magnússon] virkaði þreyttur í fyrri leiknum á móti Þjóðverjum á lagardag og var hvíldur á sunnudag. Ég hef áhyggjur af þessu, það eru níu leikir í úrslitaleikinn.“ „Maður spyr sig, þegar þú ert kominn í svona klassa: Af hverju ætti Viggó [Kristjánsson] ekki að geta spilað tíu mínútur? Þú ert ekki með einhvern jólajeppa sem vinnur á á bílaverkstæði og mætir á þriðju hverju æfingu,“ sagði Arnar Daði einnig. „Þetta var ekki Teddi Ponza á bekknum, þetta voru alvöru gæjar þarna,“ skaut Vilhjálmur inn í. Umræðan um mínútufjölda leikmanna hefst þegar tæpar 40 mínútur eru liðnar af HM Handkastinu. Hlusta má á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handkastið Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti