Hjalti Þór eftir að Keflavík braut sópinn: Megum ekki fara of hátt upp Siggeir F. Ævarsson skrifar 12. apríl 2023 20:50 Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur. Vísir/Hulda Margrét Keflvíkingar unnu yfirburða sigur á Tindastóli í kvöld í þriðju viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla, lokatölur 100-78. Keflvíkingar virtust vera með góð tök á leiknum allt frá upphafi og gestirnir aldrei líklegir til að gera leikinn spennandi. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vildi ekki fara fram úr sér í gleðinni en tók undir að hans menn hafi náð að sýna sitt rétta andlit í kvöld. „Það má segja það. Allir sem komu inn á voru að leggja í púkkið og allir tilbúnir að leggja sig fram. Bara virkilega flott. Við vorum líka alveg heppnir að þeir voru ekki að hitta eins vel og áður. Við megum ekki fara of hátt upp. Þeir voru kannski ekkert endilega að spila sinn besta leik. Þannig að við þurfum að vera klárir í næsta leik.“ Talandi um að leggja í púkkið, þá átti Ólafur Ingi Styrmisson magnaða innkomu af bekknum. Á 24 mínútum skoraði hann 16 stig og klikkaði ekki úr skoti. Fjórir þristar og tvær kraftmiklar troðslur sem kveiktu í áhorfendum. „Hann auðvitað byrjaði tímabilið frábærlega og var virkilega flottur. En svo var hann meiddur heillengi en er aðeins að koma til baka og er orðinn heill núna. Hann er bara að sýna hvað hann getur.“ Hjalti talaði um það fyrir leik að Keflvíkingar ættu bara eitt líf eftir en Skagfirðingar þrjú, og verkefni kvöldsins væri að taka eitt af þeim. Verkefnið er því hvergi nærri búið, framundan er ferð norður yfir heiðar, og það má reikna með að lætin og stemmingin í Síkinu verði ekki minni en í Blue-höllinni í kvöld. „Það verður bara áskorun fyrir okkur. Það er risa áskorun að fara á Krókinn og taka þá. Það er bara þannig. Við eigum ennþá eitt líf og þeir eiga tvö. Við tókum eitt líf af þeim núna. Við bara förum brattir á Krókinn og gerum allt sem í okkar valdi stendur til að taka þá þar,“ sagði Hjalti Þór að lokum, stóískur að vanda. Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vildi ekki fara fram úr sér í gleðinni en tók undir að hans menn hafi náð að sýna sitt rétta andlit í kvöld. „Það má segja það. Allir sem komu inn á voru að leggja í púkkið og allir tilbúnir að leggja sig fram. Bara virkilega flott. Við vorum líka alveg heppnir að þeir voru ekki að hitta eins vel og áður. Við megum ekki fara of hátt upp. Þeir voru kannski ekkert endilega að spila sinn besta leik. Þannig að við þurfum að vera klárir í næsta leik.“ Talandi um að leggja í púkkið, þá átti Ólafur Ingi Styrmisson magnaða innkomu af bekknum. Á 24 mínútum skoraði hann 16 stig og klikkaði ekki úr skoti. Fjórir þristar og tvær kraftmiklar troðslur sem kveiktu í áhorfendum. „Hann auðvitað byrjaði tímabilið frábærlega og var virkilega flottur. En svo var hann meiddur heillengi en er aðeins að koma til baka og er orðinn heill núna. Hann er bara að sýna hvað hann getur.“ Hjalti talaði um það fyrir leik að Keflvíkingar ættu bara eitt líf eftir en Skagfirðingar þrjú, og verkefni kvöldsins væri að taka eitt af þeim. Verkefnið er því hvergi nærri búið, framundan er ferð norður yfir heiðar, og það má reikna með að lætin og stemmingin í Síkinu verði ekki minni en í Blue-höllinni í kvöld. „Það verður bara áskorun fyrir okkur. Það er risa áskorun að fara á Krókinn og taka þá. Það er bara þannig. Við eigum ennþá eitt líf og þeir eiga tvö. Við tókum eitt líf af þeim núna. Við bara förum brattir á Krókinn og gerum allt sem í okkar valdi stendur til að taka þá þar,“ sagði Hjalti Þór að lokum, stóískur að vanda.
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Maté hættir með Hauka Körfubolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Körfubolti Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti