Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 13:30 Sigvaldi Björn í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Handbolti Fleiri fréttir „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Sjá meira
Sigur Íslands á Ísrael tryggði liðinu sæti á EM 2024 í handbolta. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu undanfarið þar sem ekki hefur enn verið ráðinn nýr þjálfari. „Við töluðum mjög stutt um þetta og þetta var bara búið, ætluðum að spila handbolta fyrir Ísland.“ „Við náðum góðri vörn og góðri markvörslu, byggðum upp forskot hægt og rólega. Höfðum bara unnið fjóra útileiki af 11 og vildum breyta því,“ sagði Sigvaldi Björn um leikinn. Líkt og Janus Daði Smárason þá þekkir Sigvaldi Björn vel til Christian Berge sem hefur verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara. „Voða lítið. Ég sá þetta í fréttunum og spurði hann. Það var búið að heyra í honum, ég veit ekki meira en það og hef ekki talað við hann í þessari viku. Berge er geggjaður þjálfari. Toppnáungi og mjög klár handboltalega séð. Algjört nörd, er mikið í taktík, búinn að vera með norska landsliðið og standa sig vel þar,“ sagði Sigvaldi Björn um Berge. Leikur Íslands og Eistlands hefst klukkan 16.00 og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Viðtalið við Sigvalda Björn má svo sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: Berge er geggjaður þjálfari
Handbolti Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46 „Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15 Mest lesið Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Handbolti Fleiri fréttir „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Sjá meira
„Hér eru bara menn sem dreymir um að spila á Ólympíuleikum“ „Ég var ánægður með frammistöðuna. Þetta var góður fyrri hálfleikur og við tókum frumkvæðið strax í leiknum og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta um leik liðsins gegn Ísrael í vikunni eftir æfingu liðsins í dag. 29. apríl 2023 22:46
„Er búið hjá okkur núna og við höfum ekkert meira um þetta að segja“ „Við spiluðum þetta vel, það opnaðist vel fyrir mig. Vildu ekkert hleypa Óðni [Þór Ríkharðssyni] inn svo þetta endaði allt á mér,“ sagði landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, léttur um sigur Íslands í Ísrael á dögunum. Hann verður með íslenska liðinu sem mætir Eistlandi í Laugardalshöll á morgun, sunnudag. 29. apríl 2023 15:15
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik