Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:01 Sara Sigmundsdóttir ætlar sér að verða eitt prósent betri á hverjum degi. Instagram/@sarasigmunds Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) CrossFit Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Sjá meira
Sara er búinn að ganga frá margra ára samningi við ástralska íþróttavöruframleiðandann LSKD. LSKD er stytting á „Loose Kid“ sem var gælunafn stofnandans Jason Daniel þegar hann var yngri. Nýja mottó Söru verður: Einu prósent betri á hverjum degi. Hún hefur sett sér háleit markmið að komast aftur í hóp þeirra bestu á heimsleikunum en fyrsta skrefið verið að komast í gegnum undanúrslitamót Evrópu. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd) Sara sagði söguna af því að hvernig það kom til að hún kynntist LSKD en upphafið má rekja til Wodapalooza mótsins í Miami í janúar. „Ég hafði vitað af LSKD í nokkurn tíma en það var á Wodapalooza í janúar sem galdrarnir urðu til. Ég og Katelin Van Zyl vorum að keppa saman í liði og leigðum saman Airbnb íbúð. Hún hefur verið hjá LSKD í nokkurn tíma svo þegar ég gleymdi toppi einn daginn fyrir æfingu þá fékk ég einn lánaðan hjá henni,“ sagði Sara Sigmundsdóttir á síðu Baklands. „Ég elskaði strax efnið í toppnum og hvernig ég passaði í hann. Hún mætti í nýjum fötum á hverjum degi og ég var alltaf að spyrja hvort þetta væri líka LSKD og hvort ég mætti prófa þegar hann er orðinn hreinn aftur. Fötin pössuðu mér svo vel. Efnið er sérstaklega þægilegt og það er síðan bónus að þeir líta vel út líka,“ sagði Sara. „Þegar ég heyrði að LSKD hafði spurt umboðsmanninn minn um mig þá leið mér eins og krakka á jólunum. Ég var mjög spennt af því að það var virkilegur möguleiki fyrir mig að fá mig lausa fyrir þetta. Um leið og ég hafði talað við liðið hjá LSKD, heyrði söguna á bak við fyrirtækið og áttaði mig á því hvernig þeirra gildi og mín pössuðu vel saman, þá vorum við ekki að fara snúa við. Þetta var auðveld ákvörðun,“ sagði Sara. View this post on Instagram A post shared by LSKD (@lskd)
CrossFit Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Sjá meira