Ronaldo búinn að reka alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 11:00 Ronaldo Nazario sést hér með með Florentino Perez, forseta Real Madrid. Getty/ Soccrates Brasilíska knattspyrnugoðið Ronaldo er vægast sagt ósáttur með stjórnina á liði sínu Real Valladolid á Spáni. Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Sjá meira
Sportbladet Hann tók þó dramatísku ákvörðun að reka alla stjórnendur félagsins aðeins ellefu dögum fyrir fyrsta leik á nýju tímabili. Ronaldo Luís Nazário de Lima, þekktur undir nafninu Ronaldo, varð forseti spænska félagsins Real Valladolid haustið 2018. Síðan þá hefur liðið verið jó-jó lið í spænsku deildunum og liðið féll niður í B-deildinni síðasta vor. Nú stuttu fyrir mótið er algjör kaos í stjórn félagsins eftir að Ronalda rak íþróttastjórann Fran Sánchez og samstarfsfólk hans sem var allt með samning til júní 2024. COMUNICADO OFICIALhttps://t.co/nyWUVTNkE9— Real Valladolid C.F. (@realvalladolid) July 31, 2023 „Við þökkum Fran Sánchez, Luis Casas, Antonio Barea og José Manuel Hernández fyrir þeirra tíma hjá félaginu og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni,“ skrifaði Valladolid í fréttatilkynningu. Spænskir fjölmiðlar segja einnig frá því að þjálfarinn Paulo Pezzolano hafi verið hvergi sjáanlegur á æfingu liðsins í gær. Aðstoðarmaður hans Martin Varini stýrði æfingunni. Það er þó ekki ljóst hvort að Ronaldo hafi rekið þjálfarann líka. Ronaldo er 46 ára gamall en var besti fótboltamaður heims upp á sitt besta. Hann skoraði 62 mörk í 98 landsleikjum fyrir Brasilíu og spilaði með liðum eins og Barcelona, Inter, Real Madfrid og AC Milan. Ronaldi varð tvisvar sinnum dýrasti knattspyrnumaður heims. Ronaldo Nazario and Real Valladolid have sacked Sportidng Director Fran Sanchez just 11 days before the start of the season. #Pucela pic.twitter.com/JVhAGZoRk3— Football España (@footballespana_) August 1, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Sjá meira