Katrín Tanja flaug yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands: „SafaríKat“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir fékk að kynnast óbyggðum Afríku í þessari viku á meðan hún jafnar sig eftir heimsleikana. @brookslaich Hvað gerir þú þegar þú ert búinn að keyra þig út í harðri keppni á heimsleikunum í CrossFit og búin að stimpla þig inn sem sjöunda hraustasta CrossFit kona heims? Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir ákvað að gera eitthvað sem hún hefur aldrei gert áður. Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Katrín Tanja kláraði sína tíundu heimsleika með mikilli sæmd og varð í sjöunda skiptið á ferlinum meðal þeirra sjö efstu í heimi. Þetta voru endurkomu heimsleikar hjá Katrínu eftir að henni mistókst að komast á heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Brooks Laich (@brookslaich) Katrín ætti því að þekkja það hvað sé best að gera til að endurnæra sig eftir þessa hörðu og krefjandi keppni. Að þessu sinni ákvað Katrín Tanja að fljúga yfir Atlantshafið en þó ekki til Íslands. Hún lenti í Afríku og hefur eytt síðustu dögum í Tansaníu. Kærasti hennar Brooks Laich er mikill ævintýramaður og hann vildi endilega kynna henni fyrir stað sem hann hefur oft verið áður. „Ég vildi kynna Katrínu fyrir TAASA Lodge (í Serengeti í Tansaníu) alveg síðan ég kynntist henni. Ég er ánægður að geta sagt frá því að hún er loksins komin hingað og brosið hennar segir alla söguna,“ skrifaði Brooks Laich og birti flotta mynd af Katrínu Tönju með. „TAASA Lodge hér er SafaríKat mætt. Látum safaríið byrja,“ skrifaði Laich. Katrín Tanja sjálf hefur líka sagt frá ánægju sinni af því að kynnast óbyggðum Afríku. Hún birti meðal annars myndband sem hún tók af ljónshvolpum en það má finna hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Maté hættir með Hauka Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Fullt af möguleikum í þessu Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti