Þrjú rauð er Atlético Madrid hafði betur gegn Osasuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2023 21:52 Dómari leiksins hafði í nægu að snúast í leik kvöldsins. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Atlético Madrid vann sinn annan deildarleik í röð er liðið lagði Osasuna á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, 0-2. Antoine Griezmann kom gestunum á bragðið um miðjan fyrri hálfleikinn og staðan því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik var mikill hiti í mönnum og fyrsta rauða spjald leiksins fór á loft á 78. mínútu. Jagoba Arrasate, þjálfari Osasuna fékk þá að líta beint rautt spjald fyrir munnsöfnuð og aðeins þremur mínútum síðar stráði varamaðurinn Rodrigo Riquelme salti í sár Osasuna með því að tvöfalda forystu gestanna. Látunum var þó ekki loki því að á 85. mínútu lenti þeim Chimy Avila og Alvaro Morata saman eftir að sá síðarnefndi hafði fellt Avila. Morata fékk að líta gula spjaldið fyrir brotið og tvímenningarnir fengu svo báðir að fara í snemmbúna sturtu með sitt rauða spjaldið hvor. Niðurstaðan varð að lokum 0-2 sigur Atlético Madrid sem nú situr í fimmta sæti spænsku úvalsdeildarinnar með 13 stig eftir sex leiki, sex stigum meira en Osasuna sem situr í 14. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira
Antoine Griezmann kom gestunum á bragðið um miðjan fyrri hálfleikinn og staðan því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik var mikill hiti í mönnum og fyrsta rauða spjald leiksins fór á loft á 78. mínútu. Jagoba Arrasate, þjálfari Osasuna fékk þá að líta beint rautt spjald fyrir munnsöfnuð og aðeins þremur mínútum síðar stráði varamaðurinn Rodrigo Riquelme salti í sár Osasuna með því að tvöfalda forystu gestanna. Látunum var þó ekki loki því að á 85. mínútu lenti þeim Chimy Avila og Alvaro Morata saman eftir að sá síðarnefndi hafði fellt Avila. Morata fékk að líta gula spjaldið fyrir brotið og tvímenningarnir fengu svo báðir að fara í snemmbúna sturtu með sitt rauða spjaldið hvor. Niðurstaðan varð að lokum 0-2 sigur Atlético Madrid sem nú situr í fimmta sæti spænsku úvalsdeildarinnar með 13 stig eftir sex leiki, sex stigum meira en Osasuna sem situr í 14. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Enski boltinn Leik lokið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Körfubolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sjá meira