Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 09:30 Sepp Blatter er ekki hrifinn af nýjustu stóru ákvörðun FIFA varðandi komandi heimsmeistaramót sem fram fer árið 2030. Getty/Philipp Schmidli Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Sepp Blatter er ekki hrifinn af því að halda HM eftir sjö ár í sex löndum í þremur heimsálfum. Keppnin á að fara fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó en opnunarleikirnir fara aftur á móti fram í Úrúgvæ, Argentínu og Paragvæ. Fyrstu leikir mótsins fara fram þar til að minnast þess að hundrað ár verða þá liðin síðan HM var haldið í fyrsta skiptið í Úrúgvæ 1930. Blatter hefur mátt þola meiri gagnrýni en allir aðrir forsetar FIFA. Hann var forseti á árunum 1998 til 2015 eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir hneykslismál. „Það er fáránlegt að rífa mótið í sundur með þessum hætti,“ sagði Sepp Blatter í viðtali í svissneska blaðinu SonntagsBlick. ESPN segir frá. „Heimsmeistaramótið þar af vera samheldinn viðburður,“ sagði Blatter og sagði það mikilvægt fyrir ímynd mótsins, fyrir bæði skipuleggjendur og gesti. Hinn 87 ára gamli Blatter vildi sjá mótið haldið í Suður Ameríku í tilefni af hundrað ára afmælinu. „Af sögulegum ástæðum þá átti heimsmeistaramótið 2030 alltaf að fara allt fram í Suður Ameríku,“ sagði Blatter. Blatter: FIFA Wrong To Host 2030 World Cup in Six Countries "For historical reasons, the 2030 World Cup should have belonged exclusively in South America." https://t.co/1ioiMkUDDP pic.twitter.com/HzFzPgjWRM— ARISE NEWS (@ARISEtv) October 8, 2023 HM 2030 í fótbolta FIFA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Sjá meira
Sepp Blatter er ekki hrifinn af því að halda HM eftir sjö ár í sex löndum í þremur heimsálfum. Keppnin á að fara fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó en opnunarleikirnir fara aftur á móti fram í Úrúgvæ, Argentínu og Paragvæ. Fyrstu leikir mótsins fara fram þar til að minnast þess að hundrað ár verða þá liðin síðan HM var haldið í fyrsta skiptið í Úrúgvæ 1930. Blatter hefur mátt þola meiri gagnrýni en allir aðrir forsetar FIFA. Hann var forseti á árunum 1998 til 2015 eða þar til að hann hrökklaðist frá völdum eftir hneykslismál. „Það er fáránlegt að rífa mótið í sundur með þessum hætti,“ sagði Sepp Blatter í viðtali í svissneska blaðinu SonntagsBlick. ESPN segir frá. „Heimsmeistaramótið þar af vera samheldinn viðburður,“ sagði Blatter og sagði það mikilvægt fyrir ímynd mótsins, fyrir bæði skipuleggjendur og gesti. Hinn 87 ára gamli Blatter vildi sjá mótið haldið í Suður Ameríku í tilefni af hundrað ára afmælinu. „Af sögulegum ástæðum þá átti heimsmeistaramótið 2030 alltaf að fara allt fram í Suður Ameríku,“ sagði Blatter. Blatter: FIFA Wrong To Host 2030 World Cup in Six Countries "For historical reasons, the 2030 World Cup should have belonged exclusively in South America." https://t.co/1ioiMkUDDP pic.twitter.com/HzFzPgjWRM— ARISE NEWS (@ARISEtv) October 8, 2023
HM 2030 í fótbolta FIFA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Mourinho daðrar við Real Madrid Fótbolti Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Sjá meira