Alda skoraði langmest allra á Íslandi sumarið 2023 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2023 16:00 Alda Ólafsdóttir raðaði inn mörkum fyrir Fjölnisliðið í sumar. Instagram/@fjolnir_fc Knattspyrnukonan Alda Ólafsdóttir var án nokkurs vafa markadrottning sumarsins 2023 í íslenskum fótbolta. Alda skoraði langflest mörk í Íslandsmótinu í sumar þegar öllum deildum er blandað saman. Hún skoraði alls 33 mörk fyrir Fjölnisliðið í 2. deild kvenna í sumar. Það er heilum tólf mörkum meira en næstur á lista sem var ÍR-ingurinn Bragi Karl Bjarkason með 21 mark. View this post on Instagram A post shared by Alda Ólafs (@aldaolafs) Alda skoraði þessi 33 mörk í aðeins tuttugu leikjum og var ein með aðeins einu marki minna en allir mótherjar Fjölnisliðsins í sumar. Það dugði þó ekki Fjölnisliðinu nema að ná fjórða sætinu í deildinni. Alda skoraði eina fimmu og sex þrennur að auki. Hún skoraði í fimmtán af tuttugu leikjum og fleiri en eitt mark í alls níu leikjum. Alda lék síðast í úrvalsdeild kvenna sumarið 2017 og þá með FH. Hún hefur síðan spilað með ÍR og Aftureldingu en hún er uppalin í FH. Bestu ellefu vefurinn tók saman sumarið 2023 í íslenskum fótbolta og má sjá þann samanburð hér fyrir neðan. Markahæstu menn má sjá með því að fletta einu sinni. View this post on Instagram A post shared by Bestu Ellefu - Icelandic Football (@bestuellefu) Fótbolti Fjölnir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Sport Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Alda skoraði langflest mörk í Íslandsmótinu í sumar þegar öllum deildum er blandað saman. Hún skoraði alls 33 mörk fyrir Fjölnisliðið í 2. deild kvenna í sumar. Það er heilum tólf mörkum meira en næstur á lista sem var ÍR-ingurinn Bragi Karl Bjarkason með 21 mark. View this post on Instagram A post shared by Alda Ólafs (@aldaolafs) Alda skoraði þessi 33 mörk í aðeins tuttugu leikjum og var ein með aðeins einu marki minna en allir mótherjar Fjölnisliðsins í sumar. Það dugði þó ekki Fjölnisliðinu nema að ná fjórða sætinu í deildinni. Alda skoraði eina fimmu og sex þrennur að auki. Hún skoraði í fimmtán af tuttugu leikjum og fleiri en eitt mark í alls níu leikjum. Alda lék síðast í úrvalsdeild kvenna sumarið 2017 og þá með FH. Hún hefur síðan spilað með ÍR og Aftureldingu en hún er uppalin í FH. Bestu ellefu vefurinn tók saman sumarið 2023 í íslenskum fótbolta og má sjá þann samanburð hér fyrir neðan. Markahæstu menn má sjá með því að fletta einu sinni. View this post on Instagram A post shared by Bestu Ellefu - Icelandic Football (@bestuellefu)
Fótbolti Fjölnir Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Sport Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira