„Liverpool er í rangri keppni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 08:30 Darwin Nunez fagnar marki sínu fyrir Liverpool á móti Toulouse í gær. Getty/James Gill Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Frönsku bikarmeistararnir áttu fá svör við Liverpool liðinu sem hefur nú unnið tíu af tólf leikjum sínum í öllum keppnum á leiktíðinni. Í Evrópudeildinni er enska liðið með níu stig af níu mögulegum og markatöluna 10-2. Joe Cole, knattspyrnusérfræðingur á BBC og fyrrum leikmaður Liverpool, setur pressu á liðið að vinna Evrópudeildina í ár. „Liverpool er í rangri keppni. Ef þeir væru í Meistaradeildinni þá værum við að tala um að þeir gætu farið alla leið,“ sagði Cole við TNT. „Þeir verða bara að vinna þessa keppni og allt annað er ekki nógu gott,“ sagði Cole. „Þetta er líka áhyggjuefni fyrir aðra í Evrópudeildinni sem og í ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru á fullri ferð. Um leið og Liverpool kemst á skrið þá er mjög erfitt að stoppa þá,“ sagði Cole. „Það er ekki hægt að sjá annað fyrir sér en að liðið fari mjög langt í þessari keppni. Góðu tímarnir eru komnir á ný. Hvernig enduðu þeir eiginlega í þessari keppni,“ spurði Cole. "Liverpool are in the wrong competition!"Joe Cole reflects on another dominant performance from the Reds in the Europa League #UEL pic.twitter.com/5nOfXxifHP— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 26, 2023 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Sjá meira
Frönsku bikarmeistararnir áttu fá svör við Liverpool liðinu sem hefur nú unnið tíu af tólf leikjum sínum í öllum keppnum á leiktíðinni. Í Evrópudeildinni er enska liðið með níu stig af níu mögulegum og markatöluna 10-2. Joe Cole, knattspyrnusérfræðingur á BBC og fyrrum leikmaður Liverpool, setur pressu á liðið að vinna Evrópudeildina í ár. „Liverpool er í rangri keppni. Ef þeir væru í Meistaradeildinni þá værum við að tala um að þeir gætu farið alla leið,“ sagði Cole við TNT. „Þeir verða bara að vinna þessa keppni og allt annað er ekki nógu gott,“ sagði Cole. „Þetta er líka áhyggjuefni fyrir aðra í Evrópudeildinni sem og í ensku úrvalsdeildinni. Þeir eru á fullri ferð. Um leið og Liverpool kemst á skrið þá er mjög erfitt að stoppa þá,“ sagði Cole. „Það er ekki hægt að sjá annað fyrir sér en að liðið fari mjög langt í þessari keppni. Góðu tímarnir eru komnir á ný. Hvernig enduðu þeir eiginlega í þessari keppni,“ spurði Cole. "Liverpool are in the wrong competition!"Joe Cole reflects on another dominant performance from the Reds in the Europa League #UEL pic.twitter.com/5nOfXxifHP— Football on TNT Sports (@footballontnt) October 26, 2023
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Sjá meira