Einar Þorsteinn samdi um að spila áfram undir stjórn Guðmundar á Jótlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 11:31 Einar Þorsteinn lék með Val áður en hann hélt í atvinnumennsku. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson hefur framlengt samning sinn við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia HK. Einar Þorsteinn hefur verið hjá Fredericia frá því sumarið 2022 og fyrri samningur hans átti að renna út næsta sumar. Nú hefur Einar framlengt samning sinn við danska félagið sem gildir nú til ársins 2025. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Fredericia og fékk þennan efnilega leikmann til liðsins á sínum tíma. Einar hefur síðan unnið sér sæti i landliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar en hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í nóvember. Einar er 22 ára gamall og hefur spilað mikilvægt hlutverk í varnarleik danska liðsins. Hann fær vonandi fleiri tækifæri í sóknarleik liðsins í framtíðinni. „Við höfum séð Einar bæta sig hjá okkur og vonumst til að hann verði enn betri. Þess vegna höfum við gert nýjan samning við hann,“ sagði Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri félagsins. „Einar fór í aðgerð eftir síðasta tímabil af því að hann var búinn að vera að glíma við axlarmeiðsli í langan tíma. Nú er hann búinn að ná sér af því og öxlin hans er í góðu lagi. Okkar von er að Einar geti bætt sig í sóknarleiknum í viðbót við varnarleikinn þar sem hann hefur þegar náð upp góðri samvinnu við Evgeni Pevnov og Lasse Balstad,“ sagði Larsen. Danski boltinn Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Einar Þorsteinn hefur verið hjá Fredericia frá því sumarið 2022 og fyrri samningur hans átti að renna út næsta sumar. Nú hefur Einar framlengt samning sinn við danska félagið sem gildir nú til ársins 2025. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Guðmundur Guðmundsson þjálfar lið Fredericia og fékk þennan efnilega leikmann til liðsins á sínum tíma. Einar hefur síðan unnið sér sæti i landliðshópi Snorra Steins Guðjónssonar en hann lék sinn fyrsta landsleik á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í nóvember. Einar er 22 ára gamall og hefur spilað mikilvægt hlutverk í varnarleik danska liðsins. Hann fær vonandi fleiri tækifæri í sóknarleik liðsins í framtíðinni. „Við höfum séð Einar bæta sig hjá okkur og vonumst til að hann verði enn betri. Þess vegna höfum við gert nýjan samning við hann,“ sagði Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri félagsins. „Einar fór í aðgerð eftir síðasta tímabil af því að hann var búinn að vera að glíma við axlarmeiðsli í langan tíma. Nú er hann búinn að ná sér af því og öxlin hans er í góðu lagi. Okkar von er að Einar geti bætt sig í sóknarleiknum í viðbót við varnarleikinn þar sem hann hefur þegar náð upp góðri samvinnu við Evgeni Pevnov og Lasse Balstad,“ sagði Larsen.
Danski boltinn Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira