Fredericia úr leik í bikarnum eftir framlengdan leik Smári Jökull Jónsson skrifar 17. febrúar 2024 14:38 Einar Þorsteinn var í liði Fredericia í dag. vísir/Hulda Margrét Lið Fredericia er úr leik í danska bikarnum í handknattleik eftir tap gegn GOG í framlengdum leik í dag. Emil Madsen leikmaður GOG átti ótrúlegan leik fyrir sitt lið. Liðin tvö mættust í deildinni á dögunum þar sem GOG fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi en Fredericia er í 2. sæti úrvalsdeildarinnar á meðan GOG er í 4. sætinu. Fredericia byrjaði mun betur í leiknum í dag. Liðið komst í 8-3 snemma leiks en leiddi með þremur mörkum í hálfleik eftir að GOG skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum 17-14 fyrir lærisveina Guðmundar. Í seinni hálfleik náði GOG að snúa stöðunni við og náði 7-1 kafla í upphafi síðari hálfleik. Lið Fredericia jafnaði á ný en GOG komst aftur þremur mörkum yfir og leiddi 28-25 þegar tíu mínútur voru eftir. Þær mínútur voru æsispennandi. Fredericia jafnaði í 28-28 og í stöðunni 29-29 stal Einar Þorsteinn boltanum en mistókst að skora úr hraðaupphlaupinu í kjölfarið. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 30-30 og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar gekk liðunum illa að skora í upphafi og bæði lið misnotuðu vítaskot í fyrri hluta framlengingarinnar. Emil Madsen skoraði eina markið þar en í seinni hálfleik gekk GOG frá leiknum. Emil Madsen getur í raun einn tekið heiðurinn fyrir sigri GOG því hann skoraði nítján mörk í leiknum og þar af þrjú af fjórum mörkum liðsins í framlengingunni. Einar Þorsteinn Ólafsson lék í vörn GOG í dag en tókst ekki að skora úr eina skoti hans í leiknum. Danish Cup semifinal:GOG 34-31 Fredericia HK (after extra time)Emil Madsen 19/28 (3/4) #handball pic.twitter.com/sWwtv1FznU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 17, 2024 Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Liðin tvö mættust í deildinni á dögunum þar sem GOG fór með nokkuð öruggan sigur af hólmi en Fredericia er í 2. sæti úrvalsdeildarinnar á meðan GOG er í 4. sætinu. Fredericia byrjaði mun betur í leiknum í dag. Liðið komst í 8-3 snemma leiks en leiddi með þremur mörkum í hálfleik eftir að GOG skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum fyrri hálfleiks. Staðan að honum loknum 17-14 fyrir lærisveina Guðmundar. Í seinni hálfleik náði GOG að snúa stöðunni við og náði 7-1 kafla í upphafi síðari hálfleik. Lið Fredericia jafnaði á ný en GOG komst aftur þremur mörkum yfir og leiddi 28-25 þegar tíu mínútur voru eftir. Þær mínútur voru æsispennandi. Fredericia jafnaði í 28-28 og í stöðunni 29-29 stal Einar Þorsteinn boltanum en mistókst að skora úr hraðaupphlaupinu í kjölfarið. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 30-30 og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar gekk liðunum illa að skora í upphafi og bæði lið misnotuðu vítaskot í fyrri hluta framlengingarinnar. Emil Madsen skoraði eina markið þar en í seinni hálfleik gekk GOG frá leiknum. Emil Madsen getur í raun einn tekið heiðurinn fyrir sigri GOG því hann skoraði nítján mörk í leiknum og þar af þrjú af fjórum mörkum liðsins í framlengingunni. Einar Þorsteinn Ólafsson lék í vörn GOG í dag en tókst ekki að skora úr eina skoti hans í leiknum. Danish Cup semifinal:GOG 34-31 Fredericia HK (after extra time)Emil Madsen 19/28 (3/4) #handball pic.twitter.com/sWwtv1FznU— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 17, 2024
Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira