Grindvíkingar líklegastir til að taka þann stóra: „Þetta var ógeðslega sannfærandi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2024 12:31 Grindvíkingar fóru illa með topplið Vals í Subway-deild karla í körfubolta í gær. Vísir/Diego Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja að Grindavík sé líklegasta liðið til að fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. Þeir Ómar Örn Sævarsson og Teitur Örlygsson voru mættir í þátt gærkvöldsins, ásamt stjórnandanum Stefáni Árna Pálssyni, til að gera upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Síðasti leikur umferðarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Grindavík tók á móti toppliði Vals þar sem Grindvíkingar völtuðu yfir Valsmenn með 31 stigs mun, 98-67. „Orkan í Grindavíkurliðinu var frábær í kvöld og varnarlega séð mæta þeir til leiks, eru ekkert eðlilega flottir og Valsmenn skora bara 67 stig,“ sagði Stefán Árni í upphafi innslagsins. „Þetta var oft og tíðum bara vandræðalegt hjá Val og þeir svona sýndu öðrum liðum hvað Valsmenn geta verið veikri. Það er kannski smá áhyggjuefni fyrir Val,“ bætti Teitur við eftir að þeir félagar höfðu lofsamað varnarleik Grindavíkur í dágóðan tíma. „Þetta var svo áberandi að Grindavík var búið að berja úr þeim allt sjálfstraust og þá var þetta bara eiginlega einstefna. Ef þeir væru að spila ennþá núna þá væri munurinn kominn í 60 stig.“ Næst fóru þeir yfir frábæran leik Dedrick Deon Basile sem skilaði 24 stigum og tíu stoðsendingum áður en þeir veltu fyrir sér hvort Grindvíkingar væru líklegastir til að fagna þeim stóra í vor. „Já, þeir tóku þann vafasama heiður af Val núna,“ sagði Teitur. „Þetta var ógeðslega sannfærandi,“ bætti Ómar við. „Eiginlega of sannfærandi. Þetta stressaði mig eiginlega smá. Að þetta myndi gefa manni einhverja falska von,“ sagði Ómar, sem lék með Grindavík í átta ár, að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grinvíkingar líklegastir til að taka þann stóra Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Þeir Ómar Örn Sævarsson og Teitur Örlygsson voru mættir í þátt gærkvöldsins, ásamt stjórnandanum Stefáni Árna Pálssyni, til að gera upp 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Síðasti leikur umferðarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Grindavík tók á móti toppliði Vals þar sem Grindvíkingar völtuðu yfir Valsmenn með 31 stigs mun, 98-67. „Orkan í Grindavíkurliðinu var frábær í kvöld og varnarlega séð mæta þeir til leiks, eru ekkert eðlilega flottir og Valsmenn skora bara 67 stig,“ sagði Stefán Árni í upphafi innslagsins. „Þetta var oft og tíðum bara vandræðalegt hjá Val og þeir svona sýndu öðrum liðum hvað Valsmenn geta verið veikri. Það er kannski smá áhyggjuefni fyrir Val,“ bætti Teitur við eftir að þeir félagar höfðu lofsamað varnarleik Grindavíkur í dágóðan tíma. „Þetta var svo áberandi að Grindavík var búið að berja úr þeim allt sjálfstraust og þá var þetta bara eiginlega einstefna. Ef þeir væru að spila ennþá núna þá væri munurinn kominn í 60 stig.“ Næst fóru þeir yfir frábæran leik Dedrick Deon Basile sem skilaði 24 stigum og tíu stoðsendingum áður en þeir veltu fyrir sér hvort Grindvíkingar væru líklegastir til að fagna þeim stóra í vor. „Já, þeir tóku þann vafasama heiður af Val núna,“ sagði Teitur. „Þetta var ógeðslega sannfærandi,“ bætti Ómar við. „Eiginlega of sannfærandi. Þetta stressaði mig eiginlega smá. Að þetta myndi gefa manni einhverja falska von,“ sagði Ómar, sem lék með Grindavík í átta ár, að lokum. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Grinvíkingar líklegastir til að taka þann stóra
Subway-deild karla UMF Grindavík Valur Körfuboltakvöld Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Fleiri fréttir „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira