Morning Chalk Up: Margir vonast eftir endurkomu hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2024 12:01 Sara Sigmundsdóttir byrjar tímabilið vel og þau gefur ástæðu til meiri bjartsýni á endurkomu hennar inn á heimsleikana. @sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á heimsleikunum síðan fyrir kórónuveirufaraldur en frammistaða hennar í CrossFit Open gefur ástæðu til bjartsýni. Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Sport Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Fleiri fréttir Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira
Morning Chalk Up vefurinn vekur athygli á árangri okkar konu, sem var langefst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í ár. „Við höfum ekki fengið að sjá hina íslensku Söru Sigmundsdóttur keppa á heimsleikunum síðan 2019. Við munum eftir því þegar hún endaði á verðlaunapallinum 2015 og 2016 auk þess að vera aðeins einu sæti frá pallinum árið 2017,“ segir á miðlum Morning Chalk Up.' Þar er síðan rifjað upp þegar Sara endaði í 38. sæti á leikunum 2018, í 19. sæti á leikunum 2019 og í 21. sæti á leikunum 2020 þegar hún náði ekki að vera meðal þeirra fimm sem kepptu til úrslita á Aromas búgarðinum í Kaliforníu. Kóreinuveirufaraldurinn varð til þess að það urðu til ofurúrslit og margar öflugar CrossFit konur þurftu að sitja eftir heima. Sara lenti síðan í því að slíta krossband rétt áður en næsta tímabil hófst. Þau meiðsli voru erfið viðureignar og kölluðu á eftirmála með alls kyns leiðindum. „Siðan þá hefur Sara verið að kljást við meiðsli og hefur ekki komist alla leið á heimsleikana. Gæti 2024 verið árið sem við fáum endurkomu hjá Sigmundsdóttur? Margir vonast eftir því, já. Með því að ná þrítugasta sæti í heiminum á CrossFit Open og enda tíunda innan Evrópu þá lítur þetta mjög vel út fyrir reynsluboltann,“ segir á miðlum Morning Chalk Up. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Sport Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti Fleiri fréttir Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og Svíar slást um EM-sæti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Ákvað að yfirgefa KR Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Kane kominn í jólafrí? „Gæsahúð allsstaðar“ Allt á kafi er Buffalo valtaði yfir 49ers Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Hugsaði lítið og stressaði sig minna Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sjá meira