Miklar væntingarnar til íslenska landsliðsins réttlætanlegar Stefán Árni Pálsson skrifar 17. júlí 2024 08:01 Viktor Gísli fyrir leik Íslands og Austurríkis í milliriðill á EM karla í handbolta í Köln fyrr á þessu ári. vísir/vilhelm Landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta segir að miklar kröfur þjóðarinnar til liðsins séu mjög eðlilegar og það komi sér ekki á óvart. Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“ Landslið karla í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson samdi á dögunum við pólsku meistarana í Wisła Płock og leikur hann með liðinu á komandi tímabili. Viktor hefur staðið í marki íslenska landsliðsins undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Hann hefur staðið sig vel og var til að mynda eitt sinn valinn í úrvalslið Evrópumótsins árið 2022. „Persónulega finn ég ekki fyrir mikilli pressu, bara aðallega gleði. Þetta er það skemmtilegasta sem maður gerir, að spila með íslenskum félögum, hafa gaman utan vallar og svo set ég mestu pressuna á sjálfan mig,“ segir Viktor Gísli í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Ísland tekur þátt á HM í byrjun næsta árs en mótið verður í Króatíu, Danmörku og Noregi en Ísland leikur með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóvenum í Zagreb. „Við erum á góðri leið að springa út. Við erum með fullt af góðum leikmönnum, Snorri [Steinn Guðjónsson] er frábær þjálfari með mjög gott konsept sem hentar okkur mjög vel. En það tekur kannski tíma að fá allt til að smella. Hann náði ekki mörgum æfingum með liðinu og við náðum ekki alveg að fínpússa sóknarleikinn en þetta kemur með tímanum og ég er mjög bjartsýnn.“ En hvað finnst Viktori um þá miklu pressu sem þjóðin setur alltaf á íslenska liðið? „Við horfðum upp á 2008 liðið lenda í öðru sæti og standa sig frábærlega. Það er það sem fólk er vant og vill ná því aftur og við viljum líka ná þessu. Við erum með leikmenn að spila í bestu deildum í heimi og það er kannski ekki algengt hjá íslenskum íþróttamönnum að spila með svona toppliðum og svona margir, þannig að ég myndi alveg segja að pressan sé réttlætanleg.“
Landslið karla í handbolta Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Enski boltinn Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Fótbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sport Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik