Brown leiðir eftir fyrsta hring Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 20:55 Daniel Brown leiðir. Andrew Redington/Getty Images Daniel Brown frá Englandi trónir á toppnum þegar fyrsta hring á Opna meistaramótinu í golfi er lokið. Hann lék fyrsta hringinn á sex höggum undir pari. Fyrir lokaholu dagsins leit út fyrir að Shane Lowry frá Írlandi yrði jafn Brown á fimm höggum undir pari en Brown hafði önnur plön. Hann tryggði sér fyrsta sætið að loknum fyrsta hring og skildi Lowry eftir í öðru sæti. The clubhouse leader: Daniel Brown.With a round of 65, he leads The 152nd Open. pic.twitter.com/7ZaHAXQp1e— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 A 66 on Thursday for Shane Lowry.The Irishman leads The 152nd Open. pic.twitter.com/CdcUTUcAKC— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er svo í þriðja sæti á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma sjö kylfingar jafnir á tveimur höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods átti gríðarlega erfitt uppdráttar í dag og er sem stendur í 138. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga á átta höggum yfir pari. Reminiscing.Tiger with some bunker magic on the 16th. pic.twitter.com/qJjD7fEtSI— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Opna meistaramótið heldur áfram á rásum Stöðvar 2 Sport á morgun. Útsending hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 05.30 í fyrramálið. Golf Opna breska Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrir lokaholu dagsins leit út fyrir að Shane Lowry frá Írlandi yrði jafn Brown á fimm höggum undir pari en Brown hafði önnur plön. Hann tryggði sér fyrsta sætið að loknum fyrsta hring og skildi Lowry eftir í öðru sæti. The clubhouse leader: Daniel Brown.With a round of 65, he leads The 152nd Open. pic.twitter.com/7ZaHAXQp1e— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 A 66 on Thursday for Shane Lowry.The Irishman leads The 152nd Open. pic.twitter.com/CdcUTUcAKC— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas er svo í þriðja sæti á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma sjö kylfingar jafnir á tveimur höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods átti gríðarlega erfitt uppdráttar í dag og er sem stendur í 138. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga á átta höggum yfir pari. Reminiscing.Tiger with some bunker magic on the 16th. pic.twitter.com/qJjD7fEtSI— The Open (@TheOpen) July 18, 2024 Opna meistaramótið heldur áfram á rásum Stöðvar 2 Sport á morgun. Útsending hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 05.30 í fyrramálið.
Golf Opna breska Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira