„Besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 11:00 Berglind Rós Ágústsdóttir er búin að spila frábærlega á miðju Valsliðsins í sumar. Vísir/Anton Valskonur komust á toppinn í Bestu deild kvenna í gærkvöldi eftir sigur í toppslagnum á móti Blikum. Bestu mörkin fóru yfir leikinn og frammistöðu Valskvenna. „Sjáum bara pressuna hjá Valsliðinu í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Blikarnir komust lítið áleiðis,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik og þær eru frábærar. Þetta er besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka. Það er leitt að Katherine Cousins skuli ekki vera íslensk,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Hún var þar að tala um Katherine Cousins og Berglindi Rós Ágústsdóttur, fyrirliða Valsliðsins. Cousins skoraði sigurmarkið í leiknum strax á níundu mínútu. „Jasmín [Erla Ingadóttir] er þarna fyrir framan þær og hún er búin að spila ansi vel í sumar líka,“ sagði Mist. „Mér fannst bara eins og Valsararnir kæmu hungraðri í þennan leik. Það var eins og þær vildu þetta meira eða Blikarnir hafi ekki verið klárar í þetta,“ sagði Sandra Sigurðardóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Það var líka tilfinningin sem maður fékk í síðustu umferð þegar Valur leit vel út en ekki Breiðablik. Við töluðum um það síðast að við hefðum smá áhyggjur af því að það vanti sjálfstraust í Blikaliðið,“ sagði Katrín. Það má horfa á alla umræðuna um leik Vals og Blika hér fyrir neðan. Klippa: „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik“ Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Breiðablik Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Sjáum bara pressuna hjá Valsliðinu í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Blikarnir komust lítið áleiðis,“ sagði Mist Rúnarsdóttir, umsjónarmaður Bestu markanna. „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik og þær eru frábærar. Þetta er besta miðjan á landinu og væru fínar saman í landsliðinu líka. Það er leitt að Katherine Cousins skuli ekki vera íslensk,“ sagði Katrín Ómarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Hún var þar að tala um Katherine Cousins og Berglindi Rós Ágústsdóttur, fyrirliða Valsliðsins. Cousins skoraði sigurmarkið í leiknum strax á níundu mínútu. „Jasmín [Erla Ingadóttir] er þarna fyrir framan þær og hún er búin að spila ansi vel í sumar líka,“ sagði Mist. „Mér fannst bara eins og Valsararnir kæmu hungraðri í þennan leik. Það var eins og þær vildu þetta meira eða Blikarnir hafi ekki verið klárar í þetta,“ sagði Sandra Sigurðardóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. „Það var líka tilfinningin sem maður fékk í síðustu umferð þegar Valur leit vel út en ekki Breiðablik. Við töluðum um það síðast að við hefðum smá áhyggjur af því að það vanti sjálfstraust í Blikaliðið,“ sagði Katrín. Það má horfa á alla umræðuna um leik Vals og Blika hér fyrir neðan. Klippa: „Berglind og Katie voru frábærar í þessum leik“
Besta deild kvenna Bestu mörkin Valur Breiðablik Mest lesið Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Skýrsla Vals: Söguleg snilld Handbolti „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Handbolti Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Fótbolti „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Handbolti „Sjúklega stolt af þessum hóp“ Handbolti Maté hættir með Hauka Körfubolti Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Körfubolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Handbolti