Julian Álvarez á leið til Atlético Madrid Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 08:35 Alvarez vann þrennuna á sínu fyrsta tímabili. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Julian Alvarez, argentínskur framherji Manchester City, er sagður á leið til Atletico Madrid fyrir 81 milljón punda. Alvarez kom til City árið 2022 frá River Plate í heimalandinu og var fljótur að sanna sig, hann fékk framlengdan samning í fyrra til ársins 2028. Á síðasta tímabili spilaði hann 54 leiki, skoraði 19 mörk og gaf 13 stoðsendingar. Auk þess var hann lykilmaður í liði Argentínu sem varð heimsmeistari 2022 og var hluti af Ólympíuliðinu sem náði í 8-liða úrslit. BREAKING: Man City and Atletico Madrid have agreed a deal for Julian Alvarez for up to £81m 🚨 pic.twitter.com/ln5A7AJ8y9— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 6, 2024 Hann verður þriðju kaup Madrídar-félagsins í sumar en Robin le Normand, varnarmaður frá Real Sociedad og Alexander Sorloth, framherji frá Villareal eru einnig nýmættir. Þá er félagið einnig sagt vera að ganga frá kaupum á Conor Gallagher. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Sport Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira
Alvarez kom til City árið 2022 frá River Plate í heimalandinu og var fljótur að sanna sig, hann fékk framlengdan samning í fyrra til ársins 2028. Á síðasta tímabili spilaði hann 54 leiki, skoraði 19 mörk og gaf 13 stoðsendingar. Auk þess var hann lykilmaður í liði Argentínu sem varð heimsmeistari 2022 og var hluti af Ólympíuliðinu sem náði í 8-liða úrslit. BREAKING: Man City and Atletico Madrid have agreed a deal for Julian Alvarez for up to £81m 🚨 pic.twitter.com/ln5A7AJ8y9— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 6, 2024 Hann verður þriðju kaup Madrídar-félagsins í sumar en Robin le Normand, varnarmaður frá Real Sociedad og Alexander Sorloth, framherji frá Villareal eru einnig nýmættir. Þá er félagið einnig sagt vera að ganga frá kaupum á Conor Gallagher.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Handbolti Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Fótbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Sport Fleiri fréttir Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Sjá meira