Vestri fær danskan markvörð vegna meiðsla Sveins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 11:30 Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Vestra að undanförnu. vísir/hag Botnlið Bestu deildar karla, Vestri, hefur fengið danskan markvörð til að fylla skarð Sveins Sigurðar Jóhannessonar sem sleit hásin í fyrradag. Sveinn gekk í raðir Vestra til að vera aðalmarkverðinum William Eskelinen til halds og trausts eftir að Marvin Darri Steinarsson fór til ÍA. Sveinn varð hins vegar fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu á æfingu í fyrradag, áður en hann náði að spila leik fyrir Vestra. Í stað Sveins hefur Vestri fengið Benjamin Schubert, 27 ára danskan markvörð. Hann var síðast á mála hjá Black Leopards í Suður-Afríku. Schubert hefur einnig leikið í heimalandinu og Færeyjum. Í var greint frá því að Vestri hefði selt einn besta leikmann sinn á tímabilinu, Tarik Ibrahimagic, til Íslands- og bikarmeistara Víkings. Vestri tekur á móti ÍA í næstsíðasta leik 17. umferðar Bestu deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Besta deild karla Vestri Mest lesið Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Fleiri fréttir Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Sjá meira
Sveinn gekk í raðir Vestra til að vera aðalmarkverðinum William Eskelinen til halds og trausts eftir að Marvin Darri Steinarsson fór til ÍA. Sveinn varð hins vegar fyrir því óláni að slíta hásin á æfingu á æfingu í fyrradag, áður en hann náði að spila leik fyrir Vestra. Í stað Sveins hefur Vestri fengið Benjamin Schubert, 27 ára danskan markvörð. Hann var síðast á mála hjá Black Leopards í Suður-Afríku. Schubert hefur einnig leikið í heimalandinu og Færeyjum. Í var greint frá því að Vestri hefði selt einn besta leikmann sinn á tímabilinu, Tarik Ibrahimagic, til Íslands- og bikarmeistara Víkings. Vestri tekur á móti ÍA í næstsíðasta leik 17. umferðar Bestu deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn Njarðvíkingar bæta við sig Körfubolti Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Enski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sport Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Körfubolti Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Hákon skoraði í sigri Lille Fótbolti Fleiri fréttir Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Sjá meira