Þórir með norska liðið í úrslitaleik Ólympíuleikanna Smári Jökull Jónsson skrifar 8. ágúst 2024 22:09 Norska liðið fagnar sæti í úrslitaleiknum. Vísir/Getty Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Ólympíuleikanna eftir öruggan sigur á Dönum. Þórir Hergeirsson er því á leið í sinn annan úrslitaleik á Ólympíuleikum sem þjálfari liðsins. Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi lengi vel í fyrri hálfleik. Norðmenn komust í 4-1 í upphafi en Danir jöfnuðu í 4-4 og leikurinn var í járnum allt þar til norska liðið breytti stöðunni úr 8-8 í 11-8 með því að skora þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks. Þær héldu síðan áfram í þeim síðari. Eftir níu mínútna leik var munurinn orðinn sex mörk og það er munur sem þetta frábæra norska lið missir ekki svo auðveldlega frá sér. Munurinn varð mestur sjö mörk í stöðunni 20-13 og eftirleikurinn nokkuð auðveldur fyrir Noreg. Lokatölur 25-21 og norska liðið því komið í úrslitaleik Ólympíuleikanna í fyrsta sinn síðan í London árið 2012 en liðið hefur unnið bronsverðlaun á síðustu tveimur leikum. Þórir Hergeirsson getur þar með unnið sitt annað Ólympíugull á laugardag en hann stýrði Noregi til sigurs árið 2012 í London. Kari Brattset Dale var markahæst í norska liðinu í kvöld með fjögur mörk en alls skoruðu ellefu leikmenn Noregs í leiknum. Katrine Lunde varði 37% þeirra skota sem hún fékk á sig en hún hefur verið frábær á mótinu. Norðmenn mæta Frökkum í úrslitaleik á laugardag en Danir berjast við frændur sína Svía um bronsið. Ólympíuleikar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Leikurinn í kvöld var jafn og spennandi lengi vel í fyrri hálfleik. Norðmenn komust í 4-1 í upphafi en Danir jöfnuðu í 4-4 og leikurinn var í járnum allt þar til norska liðið breytti stöðunni úr 8-8 í 11-8 með því að skora þrjú síðustu mörk fyrri hálfleiks. Þær héldu síðan áfram í þeim síðari. Eftir níu mínútna leik var munurinn orðinn sex mörk og það er munur sem þetta frábæra norska lið missir ekki svo auðveldlega frá sér. Munurinn varð mestur sjö mörk í stöðunni 20-13 og eftirleikurinn nokkuð auðveldur fyrir Noreg. Lokatölur 25-21 og norska liðið því komið í úrslitaleik Ólympíuleikanna í fyrsta sinn síðan í London árið 2012 en liðið hefur unnið bronsverðlaun á síðustu tveimur leikum. Þórir Hergeirsson getur þar með unnið sitt annað Ólympíugull á laugardag en hann stýrði Noregi til sigurs árið 2012 í London. Kari Brattset Dale var markahæst í norska liðinu í kvöld með fjögur mörk en alls skoruðu ellefu leikmenn Noregs í leiknum. Katrine Lunde varði 37% þeirra skota sem hún fékk á sig en hún hefur verið frábær á mótinu. Norðmenn mæta Frökkum í úrslitaleik á laugardag en Danir berjast við frændur sína Svía um bronsið.
Ólympíuleikar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Sport Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Handbolti Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira