„Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. október 2024 20:31 Samantha (lengst til vinstri) hefur átt eftirminnilegt sumar. Vísir/Diego „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. „Þetta er svo súrrealískt, ég trúi því ekki að þetta sé að gerast. Ég er svo ánægð með liðið og FHL fyrir austan, þetta hefur verið algjör draumur.“ Samantha byrjaði tímabilið hjá FHL á Reyðarfirði. Hún og Emma Hawkins slógu algjörlega í gegn þar og liðið var búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Þær fengu því leyfi til að fara, Emma fór erlendis, en Samantha kom á láni til Breiðabliks. „Ég kom í mars þegar það var frekar kalt og snjóaði mikið en frá upphafi sögðum við Bandaríkjamennirnir fyrir austan að við ætluðum að vinna deildina og hafa gaman að því. Það er bara það sem við erum búnar að gera í sumar, hafa gaman að þessu, og það skilaði sér aldeilis.“ Það á enn eftir að koma í ljós hvar Samantha verður á næsta tímabili. Vitað er að Breiðablik vill festa kaup en FHL er ábyggilega ekki mjög spennt fyrir því að kveðja hana. „Ég veit ekki. Ég ætla bara að njóta sigursins og fagna með liðinu. Áfram Breiðablik!, það er það eina sem ég veit núna. Ég ætla bara að fagna með liðinu og svo kemur í ljós hvað gerist í framtíðinni.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
„Þetta er svo súrrealískt, ég trúi því ekki að þetta sé að gerast. Ég er svo ánægð með liðið og FHL fyrir austan, þetta hefur verið algjör draumur.“ Samantha byrjaði tímabilið hjá FHL á Reyðarfirði. Hún og Emma Hawkins slógu algjörlega í gegn þar og liðið var búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Þær fengu því leyfi til að fara, Emma fór erlendis, en Samantha kom á láni til Breiðabliks. „Ég kom í mars þegar það var frekar kalt og snjóaði mikið en frá upphafi sögðum við Bandaríkjamennirnir fyrir austan að við ætluðum að vinna deildina og hafa gaman að því. Það er bara það sem við erum búnar að gera í sumar, hafa gaman að þessu, og það skilaði sér aldeilis.“ Það á enn eftir að koma í ljós hvar Samantha verður á næsta tímabili. Vitað er að Breiðablik vill festa kaup en FHL er ábyggilega ekki mjög spennt fyrir því að kveðja hana. „Ég veit ekki. Ég ætla bara að njóta sigursins og fagna með liðinu. Áfram Breiðablik!, það er það eina sem ég veit núna. Ég ætla bara að fagna með liðinu og svo kemur í ljós hvað gerist í framtíðinni.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira