Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. október 2024 19:29 Haukur Þrastarson skoraði 2 af 38 mörkum Dínamó í leik kvöldsins. Andrzej Iwanczuk/Getty Images Haukur Þrastarson og félagar í Dínamó Búkarest unnu 38-31, sterkan sjö marka sigur gegn Füchse Berlin í Meistaradeild karla í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia máttu þola tveggja marka tap eftir að hafa verið yfir í hálfleik gegn RK Eurofarm Pelister. Füchse Berlin leiddi með einu marki eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik gegn Dínamó Búkarest en fann sig fjórum mörkum undir um miðjan seinni hálfleik. Þeim tókst að minnka muninn í næstu sóknum og voru einu marki undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir. Þá var orkan hins vegar á þrotum, heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og bættu svo meira við eftir að hafa brotið gestina niður og gert út af við leikinn. Lokatölur 38-31. Haukur Þrastarson lék með Dínamó, skoraði tvö mörk úr fjórum skotum og gaf fjórar stoðsendingar. Fredericia skilið eftir á botninum Á sama tíma mættust neðstu lið riðsilsins, RK Eurofarm Pelister og Fredericia HK, lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fredericia, á hliðarlínunni. EPA-EFE/Tamas Vasvari Fredericia byrjaði betur og hélt þriggja marka forystu í fyrri hálfleik. Það var ekki sami bragur yfir liðinu í seinni hálfleik, aðeins ellefu mínútum eftir að hann hófst voru gestirnir búnir að snúa spilinu við og leiddu sjálfir með þremur mörkum. Fredericia minnkaði muninn og veitti samkeppni eftir það en átti ekki afturkvæmt. 25-23 lokaniðurstaðan. Einar Þorsteinn Ólafsson og Arnór Viðarsson gerðu báðir eitt mark fyrir Fredericia. Staðan eftir fyrri umferðina Fyrri umferð er nú lokið og öll lið í riðlinum hafa leikið sjö leiki. Fredericia er í neðsta sæti með tvö stig, jafnt Wisla Plock en stigi á eftir RK Eurofarm Pelister. Dínamó Búkarest er með tíu stig, tveimur stigum á eftir toppliðunum PSG og Veszprém. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Füchse Berlin leiddi með einu marki eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik gegn Dínamó Búkarest en fann sig fjórum mörkum undir um miðjan seinni hálfleik. Þeim tókst að minnka muninn í næstu sóknum og voru einu marki undir þegar tæpar sjö mínútur voru eftir. Þá var orkan hins vegar á þrotum, heimamenn skoruðu fjögur mörk í röð og bættu svo meira við eftir að hafa brotið gestina niður og gert út af við leikinn. Lokatölur 38-31. Haukur Þrastarson lék með Dínamó, skoraði tvö mörk úr fjórum skotum og gaf fjórar stoðsendingar. Fredericia skilið eftir á botninum Á sama tíma mættust neðstu lið riðsilsins, RK Eurofarm Pelister og Fredericia HK, lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fredericia, á hliðarlínunni. EPA-EFE/Tamas Vasvari Fredericia byrjaði betur og hélt þriggja marka forystu í fyrri hálfleik. Það var ekki sami bragur yfir liðinu í seinni hálfleik, aðeins ellefu mínútum eftir að hann hófst voru gestirnir búnir að snúa spilinu við og leiddu sjálfir með þremur mörkum. Fredericia minnkaði muninn og veitti samkeppni eftir það en átti ekki afturkvæmt. 25-23 lokaniðurstaðan. Einar Þorsteinn Ólafsson og Arnór Viðarsson gerðu báðir eitt mark fyrir Fredericia. Staðan eftir fyrri umferðina Fyrri umferð er nú lokið og öll lið í riðlinum hafa leikið sjö leiki. Fredericia er í neðsta sæti með tvö stig, jafnt Wisla Plock en stigi á eftir RK Eurofarm Pelister. Dínamó Búkarest er með tíu stig, tveimur stigum á eftir toppliðunum PSG og Veszprém.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira